Dagrenning - 01.08.1958, Side 26

Dagrenning - 01.08.1958, Side 26
------------------------------------------------------------------------------ komið, er Pakistan næsti bitinn og er Indlantl þá orðið innilokað milli Kína og Arabiskrar-kommúnistablokkar, og er þá örlagastund Indlands ekki langt undan og líklegt að þar hefjist þá borgarastyrjöld milli Hind- ustan og Pakistan. Jafnframt þessari þróun í Arabalöndum verða átökin einnig hert á norðurslóðum. Rússar hafa nú þegar mikil ítök í Norðurlöndunum öllum, þó mest séu þau í Svíþjóð og íslandi, og nota þar aðstöðu sína óspart til að sundra Atlantshafsþjóðahópnum. Hér á landi geta fljótlega gerzt at- burðir, sem fáa hefði órað fyrir, en búið er að undirbúa lengi — eins og byltinguna í írak. Fomsta Bandaríkjanna í alþjóðamálum hefur gjörsamlega brugðizt, enda fer traustið á þeim síminnkandi um allan heim. Þau öfl virðast ráða þar mestu, sem em Evrópuþjóðunum fjandsamleg. Eina vonin um við- nám gegn útþenslu Sovétríkjanna er nú bundin við Breta. í síðustu heims- styrjöld börðust þeir einir við hin sameinuðu ríki kommúnista og nazista — Rússland og Þýzkaland — Stalín og Hitler, og ekki er ólíklegt, að svip- uð verði örlög þeirra nú við upphaf síðustu heimsstyrjaldarinnar. Lokaþátt- ur hennar hefst þó ekki fyrr en hin sameinuðu Arabaríki, undir forustu og með aðstoð Rússa, ráðast á ísrael í Palestínu. „Það er dagurinn, sem ég hefi talað um,“ segir Drottinn. — Þess dags er nú varla langt að bíða. •.! >■; 24 DAGRENNING

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.