Dagrenning - 01.08.1958, Page 45

Dagrenning - 01.08.1958, Page 45
ARABIA Kort þetta sýnir legu þeirra byggðarlaga, sem nefnd eru í Pétursbréfi: Pontus, Galatiu, Kappa- dókiu, Asíu og Bityniu. Pontus Euxinus = Svartahaf. Mare Intemum = Miðjarðarhaf. Að öðru leyti þarfnast kortið ekki skýringa. alls ekki „týndar“ á Krists dögum né næstu öld þar á eftir. Þá vissu menn hvar þær voru. En þær hafa „týnzt“ síðan og það er fyrst og fremst katólska kirkjan, sem hefir unnið að því mark- visst að þær týndust, því að hún taldi sig arftaka þeirra, eins konar „andleg- an ísrael“, sem ætti að koma í stað hins raunverulega Israels, sem Kristur sjálfur sagðist vera sendur til. „Ég er ekki sendur nema til týndra sauða af húsi ísraelsvoru hans óbreytt orð, samkvæmt áreiðanlegum heimildum guðspjallanna. MUN FYRIRHEIT DROTTINS EKKI RÆTAST? Eins og bent er á í inngangsorðum þessarar greinar, sem tekin eru úr DAGRENNING 43

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.