Reykjalundur - 01.06.1950, Blaðsíða 3
4. ARG.
ÚTGEFANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA BERKLASJÚKLINGA
1950
Jiitnefnd: lijörn Guðmundsson, Guðmundur M. Þorláksson, Július Baldvinsson, Áriii Guðmundsson, Baldvin
Jónsson. — Ábyrgðarmaður: Árni Guðmundsson.
INGÓLFSPRENT
VífUsstflðflhœli
40 sro.
Helgi Ingvarsson,
yfirlæknir
1. Viðtal við Helga Ingvarsson
yfirlækni
(í tilefni af 40 ára afmæli Vífilsstaða-
liælis, hefur tíðindamaður „Reykjalundav"
átt eftirfarandi viðtal við Helga Ingv'arsson
yfirlækni).
★
— Vijilsstaðaliœli var nýlega 40 ára. Hve-
nar tók það til starfa?
— Fyrsti sjúklingurinn innritaðist 5.
sept. 1910 og er því 5. sept. talinn afmælis-
dagur þess.
— Hver eða liverjir voru aðalhvatamenn
að stofhun hœlisins?
— Það er bezt að ég sýni þér 25 ára af-
mælisrit hælisins, segir Helgi og fær mér
snotran bækling í Skírnisbroti.
Rit þetta kom út í tilefni af 25 ára af-
mæli hælisijis 1939, og í því er m. a. ræða, er
Sigurður heitinn Magnússon þáverandi yf-
irlæknir flutti við það tækifæri. Samkvæmt
upplýsingum S. M. var það Guðmundur
heitinn Björnsson landlæknir, sem var að-
alhvatamaður að byggingu hælisins. Hann
hreyfði því máli í Oddfellow-félaginu í
Reykjavík 1906. Var þar ákveðið að leita
til almennings um stofnun félagsskapar til
varnar berklaveiki. Var svo stofnfundur
Revkjax.undur
1