Reykjalundur - 01.06.1950, Blaðsíða 17

Reykjalundur - 01.06.1950, Blaðsíða 17
Frá Reykjalundi — Dagstofa okkar meginstoð í nánustu framtíð. En eins og kunnugt er samþykkti Alþingi á s.l. vetri lög er heimila okkur að reka vöruhapp- drætti í næstu 10 ár. Flutningsmönnum þess og reyndar öllum alþingismönnunum kunnum við miklar þakkir fyrir, en þó al- veg sérstök ástæða að þakka vel, Gísla Jóns- syni alþm., sem í raun og veru var aðal flutningsmaður þess og barðist drengilegri og skeleggri baráttu fyrir því að fá það samþykkt, sem varð honum og okkur sig- ursæl. Fyrir þetta ágætisverk, svo og áður sýnda sérstaka vináttu við samtök okkar, ákvað sambandsstjórnin á s.l. hausti að gera hann að heiðursfélaga sambandsins, sem lítinn viðurkenningarvott fyrir hans frá- bæra dugnað og vináttu við samtök okkar og raunar alla berklasjúklinga í heild, á undanförnum árum. Fyrir því hefur hann sannarlega unnið. Ég sagði við værum hér samankomin til að gleðjast yfir unnum sigrum, þeim sem ég hef þegar nefnt, en einn er þó eftir, sem ekki er hvað síztur, en það er: Hvað rekstur all- ur hefur gengið vel og væri það eitt út af fvr- ir sig, nægilegt til að gleðjast yfir, — einmitt nú á 5 ára afmæli Vinnuhælisins. Það var einmitt þessi hlið, starfræksla Vinnuheimil- isins sem við vorum alltaf nokkuð uggandi um, en sem betur fer varð sá ótti að engu og er það okkur mikil gleði. Það frábæra verk ber okkur að þakka vel, og tel ég víst að þar eigi allir hlut að máli, sem hér hafa dvalið, en þó fyrst og fremst þeir sem hér hafa stjórnað, bæði yfirstjórnendur svo og þeir sem stjórna hverju verkstæði, að ógleymdum vistmönnunum. — Hér hafa sjáanlega allir haldizt í hendur, ef svo mætti að orði kveða, — allir hafa verið einhuga um að láta óska- barn samtaka vorra dafna sem bezt, eins og það væri hold af þeirra holdi, sem það raun- verulega er. Vona ég að sama ágætis útkom- an verði á rekstrinum í framtíðinni, sem hingað til, enda er það nauðsynlegt að rekst- urinn beri sig, ef stofnunin á að geta þróazt, og ann^ð er okkur ekki sæmandi. Þetta veit ég að allir skilja mæta vel og hafa ætíð lmg- fast. Að endingu lýsi ég því svo yfir að bvgging þessi — aðalhús staðarins — er í dag 1. febrú- ar 1950 tekinn til fullra afnota og afhendi það hér með Vinnuheimilinu. Megi andi fi iðar og réttlætis — velgegni og ánægju — gleði og góðrar heilsu, hér ávallt ríkja. Reykjalundur 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.