Reykjalundur - 01.06.1950, Blaðsíða 19

Reykjalundur - 01.06.1950, Blaðsíða 19
sagt .segir hann og vandræðabrosi, ekki með öllu sneyddu kímni bregður fyrir, — ég tók mér smákvöldgöngu. — En, segi ég og gýt augunum til tösk- unnar. — Taskan sú arna, já, ég tek hana stund- um með, og þá helzt þegar kaldast er. Mig dreymir þá um, að ég sé að fara til Ítalíu, þar sem sólin skín, þegar við erum að deyja í síðvetrarkuldunum hérna. Þangað, sem er sól og heitur, hvítur sandur og blátt, vinalegt haf og bátur með hvítu segli — en ekki napur vindur af flóanum, vindur af Esjunni, vindur, sem smýgur gegnum föt- in, gegnum holdið innað beini, og oní mann og sker lungun-------- Það var eins og hann gleymdi mér fyrst í stað, en svo allt í einu snarstanzaði hann og varð hálfvandræðalegur. — Fyrirgefðu, ég gleymi mér stundum, og liann skipti um hönd á töskunni, og mér virtist einsog hún væri þung. — Er eitthvað í henni? spurði ég — þú tekur kanske með þér farangur í Ítalíu- ferðina, bætti ég við og glotti. Mér fannst ég liafa sagt brandara. — Nei, jú, það er nokkuð í lienni — en ekki sá íarangur, sem hæfir sól og hvítum sandi og bláu hafi, og þó er í henni ofboð- lítið af sól suðrænna landa, hlýjum vind- um grösugra dala með skógi í lilíðum. Dá- lítið af lífi og yl.- Ég lít á piltinn. Er liann eitthvað skrít- inn í kollinum, kannske hálfruglaður kúr- isti eða er hann fullur? — Heyrðu, segir hann, er hægt að trúa þér fyrir leyndarmáli? Ég verð hálfasnalegur, einsog jafan, þeg- ar slíkum samvizkuspurningum er dembt yfir mig fyrirvaralaust. — Leyndarmáli — ja, ég hef ekki hingað til fengið orð fyrir að vera kjöftugur að ráði. — Máttu vera að því að ganga með mér heim — það er í Þingholtunum — þá skal ég trúa þér fyrir dálitlu. Ég taldi mig ekki svo önnum kafinn, að ég mætti ekki vera að því, enda var ég ekki alveg laus við að vera ofboðlítið forvitinn. Hann hafði slæman hósta, sennilega af lang\Tarandi bronkítis, og ég sá að hann var ósköp þunnur á vangann og fölur. — Viltu vera svo góður að halda á henni augnablik, bað hann mig og var um leið þotinn inní skuggalegt port, bak við búð- arholu. Ég beið þarna á mannlausri göt- unni, með töskuna í hendinni og vissi livorki upp né niður. Og áður en ég veit er hann kominn og liefur trékassa undan dósamjólk í annarri hendinni. Kassinn var Revkjalundur 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.