Reykjalundur - 01.06.1950, Page 73
Listmálara og skólavörur
allskonar.
PENSILLINN
I.augnveg 4 — Reykjavík — Sími 5781
Látið COLGATE’S TANNKREM
hjálpa yður til að halda tönnunum
HREINUM
OG FALLEGUM.
Munið
útgáfubækur
S. í. B. S.
Ritsafn Jóns Trausta.
Hcildan'ilgáfa á verkum þessa brautryðjanda í íslenzkri mitíma skáldsagnagerð, cr veglegasta
útgáfa á verkum nokkurs íslcndings. — Vcrkið er alls 8 bindi, yfir 5 þús. bls. í stóru broti, cn
kostar þó aðeins kr. 640.00 í skitmbandi. Það vcrður selt gegn mánaðarlegum afborgunum
meðan upplagið endist. Þér greiðið kr. 140.00 við móttöku og síðan
kr. 100.00 á mánuði.
Jón Trausti liefur verið, frá því fyrsta bók lians kom út, eftirlætishöfundur íslcndinga, og
hafa bækur hans selzt i fleiri eintökum hér á landi en nokkurs annars íslendings, og allar
fyrri útgáfur uppseldar fyrir löngu.
Þér ættuð því ekki að draga, að senda oss pöntun yðar.
Bókabúðin ARNARFELL,
Laugaveg 15.