Reykjalundur - 01.06.1950, Blaðsíða 47

Reykjalundur - 01.06.1950, Blaðsíða 47
Brostnir blebkir. Daníel Sumarliðason. F. 20. júní 1908. - D. 6. júní 1950 Ávallt er ég liugsa um líf okkar mann- anna og hverfulleik þess, verður mér á að líkja því við blómin sem vaxa með okkur og deyja — hverfa okkur sjónum fyrr en við eigum von á. Þau lifna á vorin með hækkandi sól til að gleðja okkur og sýna um leið að til er æðri tilvera sem öllu fær ráðið, en hverfa svo með lækkandi sól á haustin og hverfa okkur sjónum fyrr en við liöfum áttað okkur á, að kuldinn og frostrósirnar á gluggum okkar nálgast. Líf- inu er lokið, fyrr en við hugum að okkur — lífi blómanna sem lífi mannanna. Við eig- um von á haustinu, en erum þó aldrei við- búin því, en þá hverfur gi'óður jarðarinn- ar. Eins er það með líf mannanna, við eig- um von á dauðanum, en erum þó aldrei viðbúin að sá gróður jarðlífsins hverfi okk- ur sjónum. Þessvegna er það, að andláts- fregnir vina okkar koma okkur ætíð á ó- vart, þótt við höfum fyrir okkur áþreifan- legar sannanir þess að við eigum að vera við þeim búnir. Þannig fór fyrir mér, er mér var tilkynnt um lát míns góða vinar og nána samstarfs- manns, Daníels Sumarliðasonar, sem lézt að Vífilsstöðum 6. júní s.l. eftir Iiarða bar- áttu um lífið. Fyrst veiktist hann 1938, en fékk þó sæmilega heilsu öðruhverju. Bar- átta lians þessi síðustu 12 ár, varð því ávallt sigursæl, því liann sigi'aðist á óvini lífsins aftur og aftur, að lokum fór Daníel Sumarliðason þó svo að líkarni hans varð sigraður, en sálin var ósigruð, því hann féll sem hetja með sigurbros á vör og hans framúrskar- andi kjarkur, rósemi, drengskapur og glað- lyndi varð aldrei yfirbugað, það var í jafn í'íkum mæli hjá lionum síðustu daga æv- innar sem ávallt áður þótt hann vissi vel að hverju stefndi. Og er augu hans lokuðust í liinzta sinn, hvíldi svipur kærleikans og drengskaparins yfir andliti hans. Með Daníel er fallinn einn úr fylking- arbrjósti S.Í.B.S., en að málefnum þess starfaði hann af miklum dugnaði og ósér- plægni, oft með veika heilsu, allt frá stofn- un þess, og var því mikilvirkur baráttu- maður í félagssamtökum okkar berklasjúk- linga. Hann var formaður félagsdeildar- innar á Vífilsstöðum þá er liann dvaldi þar og Reykjavíkurdeildarinnar er hann dvaldi í bænum, þar til hann tók sæti í sambands- stjórninni 1946, sem liann síðan átti sæti í til dauðadags. Auk þessa starfaði hann mikið í ýmsum nefndum og að öðrum Reykjalundur 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.