Reykjalundur - 01.06.1950, Blaðsíða 5

Reykjalundur - 01.06.1950, Blaðsíða 5
Rögnvaldur Ólafsson, húsameistari, sem byggði Vífilsstaðahæli (Eirmynd, gerð af Ríkh. Jónssyni, í dagstofu á Vífilsst.) um. Ég tel að stofnunin hafi átt því láni að fagna að njóta ávallt starfskrafta úrvals lækna, hjúkrunarkvenna og starfsfólks yfir- leitt, og verður slíkt seint fullmetið að verð- leikum. — Hafa ekki orðið miklar breytinqar til batnaðar á heilsufari sjúklinga síðari árin, eða geturðu nefnt mér nokkrar tölur i pvi sambandi? — Jú, mér er óliætt að segja, að stórfelld breyting hafi orðið til batnaðar, bæði um líðan sjúklinga og dánartala lækkað til muna. Síðastl. ár dóu hér á hælinu 9 sjúk- lingar, en síðustu 10 árin þar á undan dóu árlega að meðaltali rúml. 30 sjúklingar. ísland er nú meðal þeirra landa, sem hafa lægsta dánartölu berklaveikra, en fyrir 20— 30 árum var það liins vegar í liópi þeirra, sem hæst voru. — Og hverju pakkar pú helzt pessa breyt- ingu, aðgerðum, lyfjum eða einhverju öðru? — Vel skipulagðar berklavarnir ráða vafa- laust mestu um þá breytingu, sem orðið hefur á þessum málum, en fleira hníg- Lækualið og yfirhjúkiunarkona Vífilsstaðahælis. Frá vinstri': Tóinas Jónsson aðstoðarlæknir, ungfr. Ast- ríður Símonardóttir yfirhjúkrunar- kona, Helgi Ingvarsson yfirlæknir og Grfmur Jónsson aðstoðarlæknir. A myndina vantar Ólaf Geirsson deildariækni. Reykjalundur 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.