Reykjalundur - 01.06.1950, Side 5

Reykjalundur - 01.06.1950, Side 5
Rögnvaldur Ólafsson, húsameistari, sem byggði Vífilsstaðahæli (Eirmynd, gerð af Ríkh. Jónssyni, í dagstofu á Vífilsst.) um. Ég tel að stofnunin hafi átt því láni að fagna að njóta ávallt starfskrafta úrvals lækna, hjúkrunarkvenna og starfsfólks yfir- leitt, og verður slíkt seint fullmetið að verð- leikum. — Hafa ekki orðið miklar breytinqar til batnaðar á heilsufari sjúklinga síðari árin, eða geturðu nefnt mér nokkrar tölur i pvi sambandi? — Jú, mér er óliætt að segja, að stórfelld breyting hafi orðið til batnaðar, bæði um líðan sjúklinga og dánartala lækkað til muna. Síðastl. ár dóu hér á hælinu 9 sjúk- lingar, en síðustu 10 árin þar á undan dóu árlega að meðaltali rúml. 30 sjúklingar. ísland er nú meðal þeirra landa, sem hafa lægsta dánartölu berklaveikra, en fyrir 20— 30 árum var það liins vegar í liópi þeirra, sem hæst voru. — Og hverju pakkar pú helzt pessa breyt- ingu, aðgerðum, lyfjum eða einhverju öðru? — Vel skipulagðar berklavarnir ráða vafa- laust mestu um þá breytingu, sem orðið hefur á þessum málum, en fleira hníg- Lækualið og yfirhjúkiunarkona Vífilsstaðahælis. Frá vinstri': Tóinas Jónsson aðstoðarlæknir, ungfr. Ast- ríður Símonardóttir yfirhjúkrunar- kona, Helgi Ingvarsson yfirlæknir og Grfmur Jónsson aðstoðarlæknir. A myndina vantar Ólaf Geirsson deildariækni. Reykjalundur 3

x

Reykjalundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.