Reykjalundur - 01.06.1950, Blaðsíða 8

Reykjalundur - 01.06.1950, Blaðsíða 8
„Orustan á Hálogalandi" stærsti þátturinn í starfsemi Sjálfsvarnar, sem er margvíslegt starf fyrir heildarsamtök berklasjúklinga. S.Í.B.S., enda er félaginu ljóst, að því aðeins er von um heillaríkan árangur af því merka starfi, að allar deild- ir sambandsins leggist á eitt og engin láti sitt eftir liggja. Á fyi'sta ári voru skráðir í félagið Sjálfs- vörn um 250 félagar, en til ársins 1950 hafa um 1280 gengið í það. Bókasafn sjúklinga hefur starfað milli 30 og 40 ár. Á það orðið allmikinn kost bóka, en nokkuð háir það starfsemi þess, hve þröngt er orðið um það. Er safnið opið til útlána tvisvar í viku hverri og geta sjúkling- ar fengið þar bækur lánaðar að vild gegn mjög vægu gjaldi. Taflfélag Vífilsstaða hefur starfað um fjöldamörg ár og hefur oft verið margt góðra skákmanna á hælinu. Félag þetta starfar einkum að vetrinum og fara þá oft fram skákmót. Stundum heimsækja góðir skákmenn úr bænum félagið og er það til mikillar uppörfunar. Styrktarsjóður sjúklinga var stofnaður 2. ágúst 1911. Sjóður þessi rekur verzlun og hefur nokkrar tekjur aðrar. Árlega er út- G hlutað 4/5 af nettótekjum sjóðsins til styrktar sjúklingum á hælinu. Skemmtinefnd er kosin af sjúklingunum til sex mánaða í senn, Hefur hún til um- ráða nýja og vandaða kvikmyndasýningar- vél og eru kvikmyndasýningar vikulega mestan hluta ársins. Þá sér skemmtinefnd- in um útvegun skemmtikrafta úr bænum, svp sem einsöngvara, kóra, hljómsveitir, leikara, upplesara, o. s. frv. Hafa fjölmargir listamenn sýnt mikla hjálpfýsi og lipurð við þessi störf, enda kunna sjúklingar þeim miklar þakkir fyrir. Þá sér nefndin um sjnlakvöld (félagsvist), skemmtiferð að sumrinu o. fl. Loks annast nefndin viðhald tveggja seglbáta, sem sjúklingar eiga og hafa til afnota á vatninu sumarmánuðina. Allt, sem hér hefur verið talið miðar að því á einn og annan hátt að létta sjúkling- unum baráttuna við sjúkdóminn, auka þrek þeirra og veita þeim gagn og gíeði, enda er hér unnið mikið og merkilegt fé- lagsstarf, oft af meiri vilja en mætti. Á. G. Leiksýning sjúklinga á Vífilsstöðum „Orustan á Hálogalandi" Reykjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.