Reykjalundur - 01.06.1950, Blaðsíða 12

Reykjalundur - 01.06.1950, Blaðsíða 12
Myndin tekin i hófi, er lialdið var að Reykjalundi í byggingarinnar að Reykjalundi tilefni af 5 ára afraæli vinnulicimilisins og vígslu nýju Ljósmynd: V. Sigurgeirsson rökstuddri greinargerð um vinnuheimili og tilgang þeirra, er Oddur Ólafsson lækn- ir ritaði í blaðið. Hann segir þar m. a. — er liann ræðir þau gleðitíðindi, að sýnilega sé berkaveikin í landinu í mikilli rénun. „Engum stríðs-aðila mundi koma til hugar að lægja sóknina, einmitt þegar riðl er að komast á fylkingu óvinarins, þá skal enn liarðar sótt og svo verður hér að vera.“ Og síðar segir hann: „En það er ekki minni vandi að gæta fengins fjár en afla þess. All- ir sjá að það er geysi-þýðingarmikið fyrir þjóðarheildina, að vel sé séð fyrir þessum sjúklingum (nefnilega þeim sem brottskráð- ir eru) þegar þeir koma út af heilsuhælun- um.“ Fór nú svo, að „tekjur“ berklavarnar- dagsins 1940 urðu um 15000 krónur og sjóðir sambandsins því um 20 þús. krónur. Á næsta ári, þ. e. 1941 hóf sambandið und- irbúning að ýmiss konar fjársöfnun vegna hins fyrirhugaða vinnuheimilis. og . í árs- lok eru sjóðir þess orðnir um 170 þúsund, í árslok 1942 eru þeir orðnir 260 þúsund og 1943 356 þúsund krónur. Jafnframt því sem santbandið vann af miklum krafti að fjársöfnuninni, var og hugsað um aðra þætti í vinnuheimilismálinu, svo sem: Hvernig skyldi fyrirkomulag þess? hvar skyldi það reist? hvaða störf átti að vinna þar? og hverjir áttu að dvelja þar þ. e. a. s. á hvaða heilsufarsstigi o. fl. o. fl. 10 Reykjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.