Reykjalundur - 01.06.1950, Side 12

Reykjalundur - 01.06.1950, Side 12
Myndin tekin i hófi, er lialdið var að Reykjalundi í byggingarinnar að Reykjalundi tilefni af 5 ára afraæli vinnulicimilisins og vígslu nýju Ljósmynd: V. Sigurgeirsson rökstuddri greinargerð um vinnuheimili og tilgang þeirra, er Oddur Ólafsson lækn- ir ritaði í blaðið. Hann segir þar m. a. — er liann ræðir þau gleðitíðindi, að sýnilega sé berkaveikin í landinu í mikilli rénun. „Engum stríðs-aðila mundi koma til hugar að lægja sóknina, einmitt þegar riðl er að komast á fylkingu óvinarins, þá skal enn liarðar sótt og svo verður hér að vera.“ Og síðar segir hann: „En það er ekki minni vandi að gæta fengins fjár en afla þess. All- ir sjá að það er geysi-þýðingarmikið fyrir þjóðarheildina, að vel sé séð fyrir þessum sjúklingum (nefnilega þeim sem brottskráð- ir eru) þegar þeir koma út af heilsuhælun- um.“ Fór nú svo, að „tekjur“ berklavarnar- dagsins 1940 urðu um 15000 krónur og sjóðir sambandsins því um 20 þús. krónur. Á næsta ári, þ. e. 1941 hóf sambandið und- irbúning að ýmiss konar fjársöfnun vegna hins fyrirhugaða vinnuheimilis. og . í árs- lok eru sjóðir þess orðnir um 170 þúsund, í árslok 1942 eru þeir orðnir 260 þúsund og 1943 356 þúsund krónur. Jafnframt því sem santbandið vann af miklum krafti að fjársöfnuninni, var og hugsað um aðra þætti í vinnuheimilismálinu, svo sem: Hvernig skyldi fyrirkomulag þess? hvar skyldi það reist? hvaða störf átti að vinna þar? og hverjir áttu að dvelja þar þ. e. a. s. á hvaða heilsufarsstigi o. fl. o. fl. 10 Reykjalundur

x

Reykjalundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.