Reykjalundur - 01.06.1950, Page 37
Fulltrúar á 7. þingi S.Í.B.S.
Úr sambandsstjórn gengu tveir menn, Ás-
berg Jóhannesson og Björn Guðmundsson
og voru báðir endurkosnir. Einn hafði dáið
á árinu, Daníel Sumarliðason. í stað hans
var kosinn Brynjólfur Einarsson, Vífilsstöð-
um. Varamenn voru kosnir:
Árni Einarsson, Kjartan Guðnason, Selma
Antoníusdóttir, Skúli Þórðarson. Fulltrúi í
vinnuheimilisstjórn var kosinn Ólafur
Björnsson, til vara Ástmundur Guðmunds-
son.
í stjórn Vinnustofa SÍBS, Kristnesi var
kosinn Ásgrímur Stefánsson, til vara Krist-
björg Dúadóttir.
Endurskoðendur voru kosnir örn Ingólfs-
son og Vikar Davíðsson, til vara Baldvin
Baldvinsson og Ólafur Einarsson.
í þinglok flutti Jónas Þorbergsson snjallt
erindi, sem birtist á öðrum stað í blaðinu.
B. G.
Bóndi nokkur kom einusinni á heimili vinar síns i
kaupstað. Var honum borið kaffi og kökur með kúr-
cnum. Húsfreyja tók eftir því, að bóndi laumaðist með
kpkurnar undir borð og tíndi úr þeim kúrenurnar.
Spyr hún þá bónda, hvort einhver óþverri sé l kök-
unum.
— O, annað eins hefur nú sézt á mínu heimili, svar-
aði karl, — og engum orðið meint af músaskftnum.
Reykjalundur
35