Reykjalundur - 01.06.1950, Blaðsíða 35

Reykjalundur - 01.06.1950, Blaðsíða 35
HAUKUR GUÐMUNDSSON að starfi „Reykjalunclur" birtir hér mynti af H. G., þar sem hann er önnum kafinn við starf sitt. Haukur er sem kunnugt er stórvirkur og duglegur pressari, og fellur sjaldan verk úr hendi. Það sýnir sig líka á myndinni, að Haukur er ánægður með starf sitt, því eins og sjá má ljómar hann beinlínis af vinnugleði. Óskar „Reykjalundut" honum heilla x starfinu og vaxandi viðskipta. var að fá nema 12 slagi, því að hjörtu andstæðinganna lágu 3—1 en spaðarnir voru 3—2. Við lxitt borðið byrjaði norður sögn á einu laufi. Lilliehöök og Wohlin hindrunar sögðu síðan tígul. íslendiugum datt aldrei slemma í hug, en loka- sögnin hjá þeim varð fjögur hjörtu. Slæmur árangur. Og það er að miklu leyti vegna þessa spils sem ég tel Belga betri en íslendinga. Það var mjög góð frammistaða hjá íslendingum að verða þriðju á mótinu. Ég hef heyrt að á íslandi séu ekki nema 300 menn, sem séu keppnisfærir. En einn af þeim heitir Hörður Þórðarson. Takið eftir þessu nafni. Hann er þegar einn af beztu spilamönnum álfunnar og lífið og sálin í íslenzka landsliðinu. En við skulum ekki gera okkur neinar tálvonir. Ég held, að íslandi takizt ekki að gera þetta að ári. Hollendingurinn Herman W. Filarski segir m. a.: ég vildi gjarna láta í ljós þá skoðun mína að fjórir beztu spilamennirnir hafi verið þessir taldir í stafrófsröð: Paolo Baroni frá Ítalíu, A. Finkelstein frá Belgíu, Rudolf Kock frá Svíþjóð og Einar Þorfinnsson frá ís- landi." M. Harrison-Gray foringi Bretanna segir m. a.: .... Það var mér sjálfum mikið fagnaðarefni að íslandi skyldi ganga svona vel og verða þriðji. Það var ég sem ýtti á þá að senda lið til Kaupmannahafnar þegar þeir höfðu sigrað brezkt lið í Reykjavík. Á íslandi eru inn- an við 300 spilamenn, sem velja verður úr og þeir eru einangraðir frá umheiminuin nema þessa einu viku. Hingað til hafa þeir verið með minnimáttarkennd en f ár gengu þeir til orustu alsettir sigurvilja. Við söknuð- um Árna M. Jónssonar, foringja íslenzkra bridgemanna, en Hörður Þórðarson var sannur fyrirliði. Sennilega hefur bezti maðurinn í liðinu verið Einar Þorfinnsson. Hann er traustur og þéttur fyrir og virðist ætíð geta ráðið fram úr erfiðum kringumstæðum. Samt er hann ekki áberandi mikið betri en hinir fimm. Ég vona að þeir hætti við þessa einkennilegu kerfisómynd sfna, sem úrellar hugmyndir frá Wienarmönnum veikja enn meir." Tveir stúdentar voru á ferð fyrir austan að afloknu prófi og þóttust heldur en ekki menn með mönnum. í smákaupstað einum hittu þeir karl, sem þeim þótti hálf skrítinn, og kom saman um að henda gaman að honutu. Tóku þeir karl tali og spyr hann þá almæltra tíð- inda, svo sem siður er. Segir þá annar stúdentinn: „Jú, við færum nú aldeilis fréttirnar; við heyrðum það fyrir sunnan ,að djöfullinn væri dauður, hann skildi við í vikunni, sem leið og dó úr kulda." Karí setur hljóðan við þessi tíðindi og horfir hugsi fram fyrir sig um stund. Síðan tekur hann tvo tíeyr- inga upp úr vasa sínum, fær sinn hvorum stúdentin- um og segir: „Þið megið eiga þetta lítilræði, piltar. ég kenni alltaf í brjósti um munaðarleysingja." Reykjalundur 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.