Reykjalundur - 01.06.1950, Blaðsíða 34

Reykjalundur - 01.06.1950, Blaðsíða 34
BRIDEE Þann 4.—11. júní í sumar var árlegt Evrópumót halUið í borginni Brighton í Englandi. Ellefu þjóðir scndu lið til leiks í almennu keppninni( þar mega bæði keppa konur og karlar) en níu lið börðust um kvcntitilinn. Keppninni lauk sem hér segir: 1. Englatul 14 Vinningstig 166 Evrópupunktar 2. Svíþjóð 14 38 — 3. ísland 13 91 — 4. Frakkland 13 93 — 5. Ítalía 13 116 — 6. Belgía 12 55 — 7. Holland 12 71 — 8. írland 8 -4-149 — 9. Danmörk 5 -4-90 — 10. Noregur 4 -4-134 — 11. Finnland 2 •I- ÍO CJT — íslendingum gekk í þetta sinn betur en á þeim bridge- mótum, sem þeir hafa tekið þátt f áður og hcftir þvf að vonum verið mjög á lofti haldið, en þess verðum við að gæta að efstu þjóðirnar voru mjög jafnar — ögn meiri heppni — og þá hefðu þeir orðið efstir — ögn mciri óheppni — og þcir hefðu hrapað niður í 6.-8. sæti. Hér verður rakið lítið eitt af þvf sem erlend bridge- blöð hafa sagt f þessu sambandi. Einar Werner, fyrir- liði Svíanna segir m. a.: „.... f ræðu sinni við enda mótsins sagði M. Harri- son-Gray, fyrirliði Englendinga: „Það vann enginn í ár." Þetta er sannara en skálaræður eru vanar að vera. Þegar tvær umferðir voru eftir gátu a. m. k. 6 þjóðir unnið mótið og það má kallast hrein tilviljun að Englendingar urðu efstir og við næstir. Áreiðanlega lftur spilarinn í slíkri keppni öðrum augum á mótstöðumennina en aðrir, sem um slfkt mót skrifa. Nú skal ég gera tilraun til að raða þjóð- unum eftir því, sem mér virðast þær helzt eiga skilið og verður þá listinn svona: 1. England, 2. Bclgía, 3. Island, 4. írland, 5. Frakk- land, 6, Holland, 7. Ítalía, 8. Danmörk, 9. Noregur, 10. Finnland. Um England segir síðan E. W. m. a. þetta: „Ég álít að Reese-Shapiro (sem áður voru taldir beztu mennirnir í enska liðinu, en voru f þetta sinn ckki mcð) séu miklu betri spilamenn en Tarlo-Garden- cr. (Þeir, setn f liðið komtt í staðinn) .... En þrátt fyrir þetta voru úrslitin réttlát. Bezta liðið vann og þessvegna skiptir kannske ekki miklu máli að það hcfði getað verið ennþá betra.... ÍSLAND Ágætt lið, sem við samt sigruðum örugglegar en mis- munttrinn — 11 pttnktar — sýndir. Við spiluðum allir vel, cn sérstaklega var ég samt ánægður með seinni hálfleikinn hjá okkur Kock. Það cr bezti hálfleikur scm við höfum nokkru sinni spilað. Segja má, að ein slemma hefði úrslita áhrif á leikinn- Kock byrjaði sögn. Hann átti Spaða: x, — x Hjarta: Á, — K, x, — x Tígttll: x — x — x Lauf: Á — x — x — x Ég átti á móti honum: Spaða: Á — K — x — x — x — x Hjarta: D — 10 — 9 — x — x Tígull: — Lauf: x — x Sagnir gengu á þennan veg: Kock Werner. 1 Hjarta 4 Lauf (spurnarsögn) 4 Grönd 5 I.auf (spttrnarsögn). 6 Hjörtu pass. Ég var ekki ánægðttr með að segja pass en hafði eng- ar ttpplýsingar um, hvort Kock ætti hjartakónginn. Okkur hafði gengið betur en þeitn og þessvegna lét ég (i hjörtu nægja. Það var h'ka vel ráðið því ómögulegt 32 Reykjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.