Reykjalundur - 01.06.1950, Blaðsíða 54

Reykjalundur - 01.06.1950, Blaðsíða 54
BpcUuv gegn nfborgun. Islcndingasagnaútgáfan hefur undanfarna mánuði selt bækur sínar gegn afborgun við miklar vinsældir. H. E. skrifar um útgáfuna: . .. og voru bækurnar allar prýðilegar að frágangi. Svo franiarlega sent alþjóð kann að meta bækur og vill eignast góðar ltækur mcð góðum kjörum, þá eru þeir greiðsluskilmálar, sem íslendingasagna- útgáfan býður, þeir baganlegustu, sem þjóðin á völ á nú, og cr það vel. Ég álít, að íslendingasögurn- ar ættu að vera til á hverju heimili." Nú þegar getið þdr fetigið allar biekur útgáfunnar mcS afborgunarkjörum. Kliþþið út þöntunarseðil þennan, og sernlið útgdfunni. Ég undirrit..... óska að mér verði sendar íslendingasögur (13 bindi), Bvskupasögur, Sturlunga og Annálar ásamt Nafnaskrá (7 bindi), Riddarasögur (3 bindi) og Eddukvæði I—II, Snorra-Edda og Eddulyklar (4 bækur), samtals 27 bækur, er kosta 1255,00 í skinnbandi. Bækurnar verði sendar mér í póstkröfu, þannig, að ég við móttöku bókanna greiði kr 155,00 að við- bættu öllu póstburðar- og kröfugjaldi og afganginn á næstu 11 mánuðum með kr. 100.00 jöfnum mán- aðargreiðslum sem greiðast eiga fyrir 5. hvers mánaðar. Ég er orðin.. 21 árs og er það ljóst, að bækurnar verða ekki mín eign fvrr en verð þeirra er að fullu greitt. Það er þó skilyrði af minni hendi, að ég skal hafa rétt til að fá skipt bókunum, cf gallaðar reynast að einhverju leyti, enda geri ég kröfu þar um inn-an eins mánaðar frá móttöku verksins. Litur á bandi óskast Svartur Brúnn Rauður Strikið yfir það, sem ekki á við. Nafn Staða Heimili Útfyllið þetta áskriftarform og sendið það til útgáfunnar. Séuð þér búinn að cignasl eitthvað af ofantöldum bókum, en langi til að eignast það er á vantar, fá- ið þér þær bækur að sjálfsögðu með afborgunarkjörum — þurfið aðeins að skrifa útgáfunni og láta þess getið hvaða bækur um er að ræða. Aldrei hafa íslenzkum bókaunnendum verið boðin slík kostakjör sem þessi. íslendingasögurnar inn á hvert íslenzkt heimili. Islendingasagnaútgáfan h.f. Túngötu 7. — Símar 7508 og 81244.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.