Reykjalundur - 01.06.1968, Qupperneq 11

Reykjalundur - 01.06.1968, Qupperneq 11
þær annast sölu á. Þetta gjört til að efla félags- starfsemi þeirra. Ekki þáðu allar deildirnar fríð- indi þessi. - o - Á Berklavarnadaginn voru seld alls 28.902 merki og 9.310 eintök af tímaritinu. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, ritaði forystu- grein tímaritsins. - o - Unnið var að því að reisa 3. hæð verksmiðju- hússins í Múlalundi. (Ármúla 16, Reykjavík). - o - Okt. 8.: Látinn Björn Bjarnason, málarameist- ari, Hafnarfirði. Stóð lengi framarlega í for- ystusveit Berklavarnar í Hafnarfirði og lengi for- maður deildarinnar. - o - Að Reykjalundi komu á árinu 96 vistmenn en 95 fóru. í árslok voru vistmenn 91 að tölu. Dr. Jakob Jónasson, geðsjúkdómalæknir, tekur að sér að veita hjálp og hafa viðtalstíma nokkrar stundir á viku hverri í Reykjalundi. Þá var til bráðabirgða ráðinn til starfa Jón Ásgeirsson, sjúkraþjálfari. - o — Hafin framleiðsla á gegnsæjum plastþynnum (polyfilm) í Reykjalundi. Notaðar í stað bréf- poka undir varning í sölubúðum. Nýleg fram- leiðsla á heimsmarkaði. - o — Niðurstöðutölur í reikningum S. í. B. S.: Efnahagsreikningur kr. 54.469.749,00. Rekstrar- reikningur kr. 3.035.067,00. 1962. Stórfelldar breytingar gerðar á rekstrartilhög- un Vöruhappdrættisins. Fjármálaráðherra gaf heimild til að hækka verð miðans úr 30,00 kr. í 40,00 kr. eftir að verðið hafði haldizt óbreytt í tvö ár. Einnig fékkst leyfi til að fjölga 500 þús. kr. vinningunum úr tveimur í tólf á ári, þannig að hálfrar milljón króna vinningur var á boðstól- um mánaðarlega. Við þetta hækkaði heildarfjár- hæð vinninga úr kr. 14.040.000,00 í kr. 18.720.- 000,00. - o - Fjárhagsáætlun S. í. B. S. gerð. Niðurstöðu- tölur sj óðsyfirlits kr. 6.567.500,00. Heildartekjur kr. 4.310.000,00. Nettótekjur kr. 3.317.500,00. Múlalundi og Reykjalundi ætlað framlag kr. 2.880.000,00. - o - Maí: Stofnuð ný deild á Húsavík. Stofnend- ur 20 manns. Egill skáld Jónasson kjörinn for- maður. Oddur Ólafsson og Þórður Benediktsson voru gestir fundarins. í sömu ferð norður heim- sóttu Oddur og Þórður deildirnar á Akureyri, Kristnesi og Siglufirði. Sömuleiðis heimsóttu þeir umboðsmenn S. í. B. S. í Ólafsfirði, Dal- vík og Hrísey. - o - Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, tekur á leigu hálfa fyrstu hæð í húsi S. í. B. S. að Bræðraborgarstíg 9. - o - Sambandsstjómin velur sér starfsmenn innan stjórnarinnar: Oddur Ólafsson, varaformaður, Kjartan Guðnason, ritari, Júlíus Baldvinsson, gj aldkeri. - o - Haukur Þórðarson, læknir, sérfræðingur í phy- siotherapati, ráðinn til starfa í Reykjalundi sem yfirlæknir endurhæfingarstofnunarinnar, sem ver- ið er að koma upp þar á staðnum. - o - Sept.: Oddur Ólafsson og Þórður Benediktsson heimsækja umboðsmenn á Vestfjörðum og voru gestir á fjölmennum útbreiðslufundi deildarinn- ar á ísafirði. Framhald á bls. 38 REYKJALUNDUR 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.