Reykjalundur - 01.06.1968, Qupperneq 32

Reykjalundur - 01.06.1968, Qupperneq 32
BARNAÞÁTTUR REYKJALUNDAR voru þó í meiri hluta. Þær voru hver annarri fallegri og höfðu allar langar, ljósar hárfléttur. Þegar hann var búinn að heilsa öllum með handa- bandi, varð hann að segja þeim hvaðan hann kæmi og til hvers hann væri hingað kominn. Álfa- stúlkurnar hlógu og flissuðu þegar þær heyrðu að hann hefði lagt af stað út í heiminn til þess að leita sér að konu. „Vertu þá hérna hjá okkur í nokkra daga og reyndu að finna út hvaða stúlku þér lízt bezt á“, sagði faðir þeirra. Lása þótti mjög gaman þarna í Stóra-Hóli, á daginn hjálpaði hann til við jólaundirbúning- inn, en á kvöldin hlustaði hann á álfapabba segja frá jólunum í gamla daga. Aldrei hafði honum dottið í hug að það væri svona erfitt að velja sér konu. „Ef þú vilt þiggja gott ráð“, hvíslaði álfapabbi að honum kvöld eitt, „þá skaltu velja Onnu, Tótu eða Lísu. Anna er snillingur í að búa til teppi og mottur úr fallegum stráum og blómum. Tóta er ágæt stúlka, hún er alltaf glöð og hún hefur mjög fallega söngrödd. Lísa getur búið til mynd- ir úr nær öllu, yndislegar myndir, hún getur líka sungið og sagt sögur. Og hún býr til af- bragðsgóðan hrísgrjónagraut. Grauturinn brenn- ur aldrei við hjá henni, og þær eru ekki margar, sem leika það eftir henni“. Nú var Lási ekki lengur í vafa. Hann spurði Lísu hvort hún vildi verða konan sín, og það vildi hún fúslega. Næsta morgun, eldsnemma, stóð öll fjölskyldan fyrir framan hólinn og veif- aði til Lása og Lísu, sem leiddust af stað heim til hlöðunnar. í þetta sinn voru eplakökur, en ekki pönnukökur, í rauðrósótta klútnum. Þegar þau komu að tjörninni tók Lási kærustuna sína í fangið og bar hana yfir svo hún þyrfti ekki að bleyta fæturna. Skyndilega kom hérinn í ljós. „Jæja, svo þú ert búinn að finna konuefnið“, sagði hann, „og meira að segja þá allra falleg- ustu“. - Lási varð bæði hreykinn og glaður. Hér- inn fylgdi þeim alla leiðina, hann þekkti margar styttri leiðir en Lási, svo ferðin gekk vel. í þakk- lætisskini gaf Lási honum allar eplaskífurnar og honum þótti þær enn bragðbetri en pönnukök- urnar. Allt var óbreytt heima hjá Lása. Álfabörnin lágu í hrúgu á langa borðinu, álfamamma sveifl- aði gólfkústinum og álfapabbi var að spegla sig í koparpönnunni meðan hann burstaði snjóhvítt skeggið. „Komið þið blessuð og sæl“, sagði Lási. „Ég er búinn að sækja mér konu, hún heitir Lísa“. Allir kepptust við að bjóða þau velkomin. Álfa- pabbi var svo hrifinn af gulu fléttunum hennar 30 REYKJALUNDUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.