Reykjalundur - 01.06.1968, Qupperneq 46

Reykjalundur - 01.06.1968, Qupperneq 46
mundsson, Hjörleifur Gunnarsson og Þórður Benediktsson. ÁSur hafði 14. þingið kosið Svein Indriðason í stjórn Múlalundar, en Berklavörn í Reykjavík kosið Hróbjart Lúthersson. — o — Berklavarnadagur. Verð tímaritsins Reykja- lundur hækkað úr 20,00 kr. í 25,00 kr. Verð merkisins óbreytt. Seld merki 25.018, seld 9.369 eintök af tímaritinu. Gunnar Thoroddsen ritaði forustugrein blaðsins. — o — Okt.: Oddur Ólafsson, yfirlæknir, varaformað- ur I. A. S., sækir stjórnarfund, sem haldinn var í Bern, Sviss. — o — Nóv. 10.: Gunnar Thoroddsen, fjármálaráð- herra, kjörinn heiðursfélagi S. í. B. S. vegna öfl- ugs stuðnings hans við sambandið á undanförn- um árum og margvíslegrar vinsemdar því sýnda. — o - Nóv. 10.: Sambandsstjórnin kýs nefnd til að semja nýja reglugerð fyrir Reykjalund, samkv. þingssamþykkt. Valdir voru: Árni Einarsson, Júl- íus Baldvinsson og Þórður Benediktsson. Til vara: Kjartan Guðnason. Áður hafði stjórn Reykja- lundar kosið þá Odd Ólafsson og Lúðvík Ásgríms- son í nefndina. — o — Nóv. 20.: 300. fundur sambandsstjórnar, „til- haldsfundur“, haldinn í baðstofu sambandsins. Fagnaður góður. — o - Niðurstöðutölur á rekstrarreikningi S. í. B. S. kr. 6.155.150,00. Rekstrarhagnaður kr. 4.157,- 199,00. Niðurstöðutölur á efnahagsreikningi kr. 73.230.498,00. — o — Vistmenn í Reykjalundi voru í rásbyrjun 91. Vistmenn í árslok 95. Á árinu innrituðust 148, útskrifaðir 145. Meðaldvalartími þeirra, er fóru, 195 dagar. - o - 1965. Breyting gerð á rekstrartilhögun Vöruhapp- drættisins. Verð miðans hækkar úr kr. 50,00 í kr. 60.00. - Aðalvinningur kr. 1.500.000,00 krónum hærri en hæstu vinningar voru áður. Heildarfjárhæð vinninga var kr. 28.080.000,00. Fjöldi vinninga hinn sami og áður. Meira fé lagt til auglýsinga en nokkru sinni fyrr. Gefinn var út auglýsingabæklingur, myndskreyttur í litum, skrautlegri og vandaðri en tíðkazt hefur hér á landi og honum dreift í 30 þús. eintökum um gjörvallt landið, enda árangur sýnilegur. Hagn- aður vel viðunandi. - o - Jan.: Oddur Ólafsson og Kjartan Guðnason sitja stjórnarfund D. N. T. C. í Kaupmannahöfn. - o — Fjárhagsáætlun sambandsins gerð í marz. Nið- urstöðutölur á rekstrarreikningi áætlaðar kr. 9.214.600,00. Hagnaður kr. 7.473.600,00. Niður- stöðutölur í sj óðsyfirliti áætlaðar kr. 11.263.000, 00. Halli á sjóðsyfirliti kr. 1.561.400,00. Fjár- þörf Reykjalundar og Múlalundar áætluð kr. 8.000.000,00. - o - Maí 20.: Ný reglugerð fyrir Reykjalund sam- þykkt á sambandsstjórnarfundi. - o - Á miðju ári var saumastofa Múlalundar lögð niður vegna hallareksturs og erfiðrar samkeppn- isaðstöðu. Nokkrum heilbrigðum saumakonum, sem frá byrjun höfðu starfað í stofunni, var sagt upp. Nú vinna aðeins öryrkjar í Múlalundi. - o - Hafin steypa í Reykjalundi á víðum vatnsrör- um úr plasti, allt að 6 tommum í þvermál. Fyrsta 44 REYKJALUNDUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.