Reykjalundur - 01.06.1971, Qupperneq 4

Reykjalundur - 01.06.1971, Qupperneq 4
Maríus Helgason: Reykjalundur 25 ára Erindi flutt i hófi, er minnzt var 25 ára afmcelis Reykjalundar 12. september 1970 Háttvirtu þingfulltrúar, heimilisfólk hér að Reykjalundi og ágætu gestir. Mér hefur verið boðið að segja hér nokk- ur orð í tilefni af því, að á síðastliðnum vetri — nánar tiltekið 1. febrúar — voru liðin 25 ár síðan Reykjalundur hóf starf- semi sína. En sérhvað á sína forsögu, og fyrir því álít ég að nauðsynlegt sé að segja nokkuð frá aðdragandanum að þessari merku stofn- un — Reykjalundi. Eins og mönnum mun vera kunnugt, voru samtök berklasjúklinga — sem hlaut nafnið Samband íslenzkra berklasjúklinga — S. í. B. S. — stofnað haustið 1938. Var strax eftir stofnun þess farið að lnigsa um það, af berklasjúklingum víðs vegar af landinu, að beita sér fyrir því að koma upp samastað fyrir berklasjúklinga í aftuibata, sem einliverri starfsorku hefðu náð eftir veikindi sín, svo að þeir fengju vinnuþjálf- un, áður en þeir þyrftu að leita sér vinnu á hinum almenna vinnumarkaði. í fyrsta tölublaði af málgagni sambands- ins, BERKLAVÖRN, sem út kom haustið 1939, eða tæpu ári eftir að samtök okkar voru stofnuð, segir m. a. svo í grein, er ég skrifaði: ,,Við ætlum að gera okkar ítrasta til þess, að sá, sem orðið hefur fyrir því skipbroti að verða berklaveikur, geti fengið þá vinnu, sem heilsa hans leyfir, er hann hefur fengið þann bata að geta unnið eitt- hvað“. í ávarpi miðstjórnar sambandsins í Berklavörn árið 1940 segir m. a. svo: „Eitt ár er liðið, síðan samband vort efndi í fyrsta sinni til almennrar fjársöfnunar í því skyni að styrkja, á einn eða annan hátt, þá berkla- sjúklinga, sem brautskráðir eru af heilsu- hælum landsins, en hafa ekki aðstæður til 4 REYKJALUNDUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.