Reykjalundur - 01.06.1971, Blaðsíða 43

Reykjalundur - 01.06.1971, Blaðsíða 43
Magnús Benjamínsson F. 23. 6. 1892 - D. 16. 7. 1971. Magnús var fæddur í Flatey á Breiðafirði og var breiðfirzkur og vestfirzkur að ætt og uppruna. Var faðir hans, Benjamín, kennari og bóksali í Flatey. Magnús ólst upp hjá foreldrum sínum í Flatey og vann síðar í Flatey allan sinn starfsaldur. Og svo sterkum böndum var hann tengdur þessum æsku- og ættarslóð- um, að eftir að hann fór suður að Reykja- lundi eyddi hann ávallt sumrunum í sinni elskuðu eyjabyggð — nema tveim þeim sein- ustu. Heimsótti eyjarnar sínar í þann nrund, sem æðurin fór að huga að hreiðrum sín- um. Magnús elskaði vorið og alla þá fjöl- breyttu dásemd, sem því er samfara — ekki sízt vestur í eyjunum grænu við sundin lrlá. Ekki er ólíklegt, að ef Magnús hefði haft heila burði, hefði hann valið sér djarfa sjósókn að ævistarfi, — svo sem margir jafn- aldrar hans á þessunr slóðunr gerðu. En örlögin ætluðu honunr við annað erfiði að fást, sem sízt þurfti nrinna karlmennsku- þrek til að sigra en hvíta öldufalda. Hann var fæddur svo líkamlega fatlaður, að sjó- sókn og annað álíka líkamlegt erfiði, kom ekki til greina. En þá brá Magnús á það eina, er sigur getur veitt. Hann fór að leggja stund á að þroska og hagnýta senr bezt sína eigin lræfi- leika. Og hversu ríkur var hann ekki, jregar að var gáð? Atti hann ekki óendanlegar lendur síns eigin huga til ræktunar og tvær undra vel- lagaðar hendur til hverskonar þjálfunar og handíða. Og hann byrjaði ótrauður og gafst ekki upp. Námfýsi hans og fróðleiksþrá var slík, að þótt sjálf skólagangan hafi ekki orðið lengri en skönnn barnaskólavera, mun hann hvað menntun snerti vel hafa Jrolað samanburð við margan langskólagenginn, a. m. k. í mörgu tilliti. Þetta áleiðis komst hann — REYKJALUNDUR 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.