Húnavaka

Ataaseq assigiiaat ilaat

Húnavaka - 01.05.1963, Qupperneq 12

Húnavaka - 01.05.1963, Qupperneq 12
10 HÚ NAVAKA Tók hann svo sjálfur forustuna og fór þá svo hratt, að hann ætlaði að slíta fyrir okkur hópinn. Viss er ég um að Gráni bjargaði oft sauðunum og jafnvel sauðamanni. Það var eitt sinn á páskadaginn að sauðamaður var hér heima að spila. Faðir minn gekk um gólf og gætti til veðurs öðru hverju. Segir hann svo við sauðmann, að nú sé honum ekki öllu lengur til setu boðið, því innan skamms muni kontið hríðarveður. Sauðamaður bregður skjótt við, og stenzt það hvort tveggja jafnt, að þegar liann kemur á flóann rétt ofan við beitarhúsin, að á brestur iðulaus stórhríð og Gráni kemur til húsanna með alla sauðina. 1914 er skaðsamasta vor, sem ég hef lifað. Þá gerði blindhríð laugardaginn fyrir hvítasunnu, 30. maí, og var þá búið að sleppa öllu fé. Hjá mér drápust þá milli 20—30 lömb, og það undan beztu ánum. í fyrstu kom mér þetta kynlega fyrir, en að athuguðu máli skýrði þetta sig sjálft. Betri og harðgerðari ærnar fóru fyrr til beit- ar og þá fenntu lömbin, hinar lakari voru krokulegri og stóðu leng- ur yfir lömbunum eða lágu hjá þeim. Fönn var mikil, en gerði þó smá uppstyttu. 6.-7. júní kom aftur vont hret, af sumum talið engu betra en það fyrra, og fórst þá ennþá víða margt fé. Sumarið eftir var grasvöxtur mjög rýr og síðari hluta sumars óþurrkar mikl- ir. Heyfengur bænda varð því mjög lélegur. Það hjálpaði nokkuð hér, að við Arni á Geitaskarði keyptum vörpu og veiddum mikið af smásíld hér rétt utan við Ósinn. 1916 er mesti snjóavetur, sem hér hefur komið í minni tíð. Ég tók tamda hesta 17. febrúar. Þá var svo mikil fönn hér á fjallinu, að þegar nokkur hross höfðu myndað slóðina, þá var hægt að leggja staf yfir, þannig að hrossin gátu gengið undir. Snjó þennan hafði drifið niður í hægviðri og var því nokkuð jafn yfir. Um þetta leyti fór ég norður á Sauðárkrók. Ég var á skíðum, og þegar ég fór eftir Gönguskarðsánni, heyrði ég hana niða undir, en ekkert vissi ég hvort hún var á haldi eða aðeins full af snjó. Ég hraðaði mjög för minni, því að von var stórhríðar ef hvessti. Man ég ekki að hafa kom- ið í annan tíma sveittari úr ferðalagi, því að segja mátti, að á mér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Húnavaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.