Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Page 18

Húnavaka - 01.05.1963, Page 18
16 HÚNAVAKA þróun verzlunarmálanna á Blönduósi allt frá þessum tíma, séð kaup- félagið vaxa frá lítilli tilraun nokkurra bænda í stórfyrirtæki, sem vaxið hefur til stærri áhrifa en nokkur önnur stofnun byggðarinnar. Öll þau ár sem Þórður bjó á Yzta-Gili, stundaði hann jafnframt vinnu hjá kaupfélaginu vor og haust, og einnig oft við skipakomur. Mannhrak var mikið á Blönduósi og þurfti því að fá menn að til vinnu. Og ennþá gengur hann Þórður um garða í kaupfélaginu — ljúfur í viðmóti, fús að gera hverjum viðskiptamanni það gagn sem hann má — og hún Kristín situr heima, hlynnir að heimilinu, og brosir til hans Þórðar ennþá, rétt eins og hérna í gamla daga, Jregar þau áttu sér ævintýri, sem aðeins voru fyrir þau tvö — og engum öðrum ætluð. — Já — en það var nú í gamla daga. — Nú eru breyttir tímar. — Nú eru ævintýrin ekki lengur einkamál. Þ. M. Heima hjá Guðrúnarstaðafeðgum Vatnsdalur er fögur sveit. Býr þar margt höfðingsmanna. Vegfarendur leggja þangað gjarnan leið sína og telja ekki úr- leiðis. Finnst sem í þjóðbraut sé. í upphafi langrar skammdegisvöku erum við stödd að Guðrún- arstöðum. Eysteinn bóndi Björnsson hefur fallizt á að svara nokkrum spurn- ingum forvitins ferðalangs, rneðan Matthías sonur minn bregður sér til næsta bæjar, til að láta Gest, son Eysteins, vita um hingað- komu okkar. — Það er stundum erfitt að fylgjast með hringingum í sveitasíma. — Konan mín hefur stundargaman af viðræðum við vingjarnlega og skapfellda konu, sem er bústýra hér. Og þá sný ég mér að Eysteini bónda. — Upprunninn vestur í Miðfjarðardölum — fæddur 1895 — kom fjögurra ára að Grímstungu og var þar til ellefu ára aldurs. — Fór að búa í Hamrakoti 18 ára, var þar eitt ár, fluttist svo að Meðal- heimi, var þar í 13 ár og þar fæddust öll börnin — þrír synir og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.