Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Síða 20

Húnavaka - 01.05.1963, Síða 20
18 HÚNAVAKA — Nei, það kann ég ekki að hugsa. Allt nám þroskar manninn. Ég veit ekki hvort Gesti hefðu orðið þau ár, sem hann hefur varið til náms, notadrýgri á annan hátt. — Þú álítur þá menntun nauðsynlega? — Já, mitt álit er, að skólaganga sé ungu fólki öllu framar nauð- syn. Ég sé ákaflega litla möguleika til þess fyrir ungt fólk nú á tím- um, að njóta sín til fulls án menntunar og skólagöngu. — Mér er sagt að þú hafir verið hér einbúi vetrarlangt, Eysteinn. Var það ekki erfitt? — Nei, ekki var það. — Leiddist þér? — Nei, ég vil heldur vera einn en með leiðinlegu fólki. Ég hafði alltaf nóg að lesa, og svo talaði ég þá bara við sjálfan mig. — Varstu aldrei var við neinn slæðing í einverunni? — Nei, lítið var um það. — Sennilega enginn viljað hafa sálu- félag við mig. Líklegast er ég of jarðbundinn. — Telur þú þig ekki Vatnsdæling, Eysteinn? — Jú, vitanlega — en þó eiga Ásarnir skratti mikil ítök í mér. Það var, skal ég segja þér, ansi mikið þar af ágætu fólki — en það er nú flest dáið eða burtflutt núna. Og þá er hér kominn Gestur Eysteinsson lögfræðingur. — Faðir þinn segir mér að þú sért að hugsa til búskapar hér, Gestur. Hvað segir þú um það? — Ekkert. Ég hef ekkert að segja. — Þú stundaðir langskólanám? — Mér gekk illa við nám. Ég hugsa að ég hafi lesið allt annað en ég átti að lesa. Hefðir þú þá ekki átt að læra eitthvað annað? — Nei, ég lærði akkurat það sem ég átti að læra. — Hvað þá um búskapinn? — Jú, ég hef gaman af þessu. Veit þó ekki hvað ég á margar roll- ur. Ennþá er hugurinn hálfur í Reykjavík og hálfur hér. En að þessu hér hef ég unnið markvisst í mörg ár. Faðir minn heldur að ég geri lítið úr sér, en það er síður en svo. Honum finnst ég hafa látið í ljósi, að hann væri skyldur sínum bú- peningi, en það er mitt álit að enginn geti verið góður bóndi án þess að finna til með sínum búpeningi. — Og þú sjálfur, býst þú við að hafa þessa eiginleika?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.