Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Side 23

Húnavaka - 01.05.1963, Side 23
HÚNAVAKA 21 Hjónin á Jieinakeldu Eysteinn Erlendsson °g Guðriður Guðlaugs- dóttir. ið, stökk ég niður at' stabbanum, en fann þá að eitthvað kom hálf- illa við fótinn á mér og þvældist í heyið. Heynálin hafði þá stung- izt neðan undir kálfann og rekizt upp, og kom oddurinn út rétt neðan við hnésbótina. Þetta var hvergi nærri þægilegt, en ég lauk þó við að troða í pokana áður en ég gæfi þessu frekari gauin. En þá sagaði ég skaftið af nálinni og fægði endana með sandpappír, svo ryðsvarf færi ekki í sárið. En þá var eftir að ná nálinni og eftir að hafa glímt við það skamma stund, fannst mér skynsamlegast að láta lækni fást við þetta og lét vitja Páls Kolka, sem þá var héraðslæknir á Blönduósi. Þegar Páll kom vildi hann svæfa mig, en það aftók ég með öllu, sagði honum að hann skyldi ekkert hlífast við að taka til höndunum, enda þótt ég vekti meðan á aðgerðinni stæði. Páll maldaði í móinn, en ég kvaðst þá mundu gera þetta sjálfur án hans tilkomu. Þegar Páll fann að ég lét ekki af mínu, tók hann til við nálina. Hann skar dálítið fyrir oddinum og svo tókst þetta vel. Hann sagði mér að liggja í rúminu a. m. k. viku, en ég var kom- inn á fætur eftir tvo daga og farinn að vinna. Einu sinni lét ég taka úr mér 20 tennur í einu, þá var læknirinn orðinn máttlaus og gat ekki meira. Ég neitaði að láta deyfa. Smíði hinna nýju tanna, sem ég fékk tókst illa. Þær vildu sporðreisast upp í mér. Ég fór með þær aftur til læknisins og í félagi gátum við lag- fært þær svo að bót varð að.“ — Hefur þú aldrei lent í svaðilförum? „Nei, ekki teljandi, get varla sagt að ég hafi fengið vont veður. Helzt mætti þá nefna göngurnar 1916. Við vorum á Réttarhól —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.