Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Page 35

Húnavaka - 01.05.1963, Page 35
HÚNAVAKA 33 á þessu sviði og hefði vafalaust betur gengið með fjárútvegi, ef veiðiföng hefðu á síðustu 20 árum verið í samræmi við fyrri tíma. A það einkum við síldarveiði í Húnaflóa. d. Flugsamgöngur. í Húnavatnssýslu er einn sæmilega góður flugvöllur, að mestu byggður fyrir 10 árum. Hann er rétt austan við Húnavatn, skammt norðan við Akur, en flug þangað kennt við Blönduós, enda ganga bílar þaðan og þangað, þegar flogið er. Þetta er malarvöllur, vel gerður, en ekki nema ein braut 1500 metrar á lengd og 80 metrar á breidd. Liggur hún frá suðvestri til norðausturs, sem eru aðal veðuráttir héraðsins. Telja flugmenn þetta einn af beztu flugvöll- um landsins, ekki sízt af því, hve hann er langt frá fjöllum. Svo vel gekk með þetta mannvirki, að sýslan eða héraðsmenn þurftu ekkert til að kosta, og mun það fátítt um aðra flugvelli út um landið. Frá Reykjavík þangað er 45 mínútna flug í góðu veðri. Raforkuframkvæmdir. Árið 1932 var byrjað á því að reisa rafstöð í miðri Húnavatns- sýslu með orku úr Laxárvatni og Laxá á Ásum. Stöðin var nær ein- göngu miðuð við Blönduóskauptún eins og þá stóð. Síðar var þessi stöð yfirtekin af Rafmagnsveitum ríkisins og stækk- uð verulega, allt með samningum við Sýslunefnd Austur-Húna- vatnssýslu og aðra ráðamenn héraðsins. Síðan hefur verið sett sam- band milli þessarar virkjunar og Gönguskarðsárvirkjunar við Sauð- árkrók. Áætlanir hafa líka verið uppi hjá stjórn raforkumálanna um það, að setja samband við þessar virkjanir og við Laxárvirkjun í Suður-Þingeyjarsýslu. Vafasamt þó, að þær ráðagerðir komi til framkvæmda. F.n frá þessari Laxárvirkjun hefur verið leitt rafmagn um veru- legan hluta Húnavatnssýslu. Hafa nú kauptúnin öll, Skagaströnd, Blönduós og Hvammstangi, fengið rafmagn eftir þörfum. Einnig þau heimili, sem eru meðfram þjóðveginum milli Blönduóss og Skagastrandar og á leiðinni milli Blönduóss og Hvammstanga. Auk þessa hefur verið lokið við að leiða raforku á flesta bæi í Vatnsdal. 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.