Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Síða 43

Húnavaka - 01.05.1963, Síða 43
HÚNAVAKA 41 Hólum í Hjaltadal hefðu fengið honum nótnablað, er jreir bjuggu til, og kváðu þar vera söngrödd Gottskálks grimma, Hólabiskups, og báðu hann syngja, sem hann og gerði. Góðhjörtuð kona átti síð- ar að hafa fengið Guðmund til að gefa sér það loforð, að syngja aldrei framar þetta Gottskálks lag. Fylgdi það og sögunni, að þessu loforði hefði Guðmundur stundum gleymt, ef peningar voru í boði. Og ekki var samvizkusemin meiri en það hjá okkur „ungu mönn- unum“, að við skutum saman nokkrum aurum, mest fimmeyring- um, afhentum Guðmundi féð, með viðeigandi ábendingu um stærð peninganna, og báðum hann að lofa okkur að heyra rödd Gottskálks grimma. Það var þá, að Guðmundur lét orð falla, að ekki hefði sakað, þó að smærri peningar hefðu fylgt með. En rödd Gottskálks grimma fengum við að heyra — rétt sem snöggvast, þ. e. a. s. arg eitt og ómennskt öskur, er ekkert átti skylt við lag eða söng. Þessir gömlu heiðursmenn, Guðmundarnir, eru nú horfnir af sjónarsviðinu, og þeirra líkar eiga vafalaust ekki afturkvæmt. Munu margir segja, að ekki sé eftirsjá að slíkum mönnum, enda eru nú aðrir tímar, aðrir þjóðlífshættir. Um það skal ekkert sagt, hvorki til né frá. En endurminningar mínar frá þessu kaupavinnu-sumri, væru þó mun fátæklegri, ef ekki hefðu birzt á sjónarsviði mínu þess- ir sérkennilegu menn. Það meir að segja liggur við að ég sakni þeirra. Þrátt fyrir allt áttu þeir líka sínu hlutverki að gegna í lífinu. Blönduósi, 9. febrúar 1963.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.