Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Síða 53

Húnavaka - 01.05.1963, Síða 53
JÓN KR. ÍSFELD: AFBRÝÐI SMÁSAGA Arnór gekk fram og al'tur um gólfið í litla herberginu, sem hann hafði fyrir skömmu tekið á leigu. Hann var álútur og þungbúinn og hreyfingarnar tryllingslegar. „Hann ætlar að taka hana af mér,“ tautaði hann og beit saman tönnunum. „Fái hann tækifæri til þess að koma fram opinberlega, þá eru vopnin í hans höndum. Nei, það skal aldrei verða! Hún skal verða mín!“ Við þessi síðustu orð leit hann upp og barði saman höndunum. Hann staðnæmdist snögglega við borðið, sem stóð út við gluggann, og barði hnefanum í það. „í kvöld! Já — hann skal verða sér til skammar! Hann skal!“ hvæsti hann út milli saman bitinna tannanna. Hið unglega og laglega andlit hans var afmvnd- að af æsingi. Hann þagnaði skyndilega, gekk að legubekknum, þar sem hann hafði oft látið sig dreyma um Helgu Stefánsdóttur — og kastaði sér ofan á hann. Hann lokaði augunum, en herkjulegir drættir komu kringum munninn. Hvað var það, sem hann hafði i huga? Það var komið kvöld. Við dyr samkomuhússins ,Jðunn“ stóð stór þyrping fólks. Það átti að fara að opna húsið. Allir biðu þeirrar stundar með óþreyju, því að eftir rúmlega hálfa klukkustund ætlaði hinn efnilegi, róm- aði söngvari, Kristinn Karlsson, að syngja. Einkum höfðu margar ungar stúlkur þrengt sér að dyrunum og dregið þangað unga menn með sér. Þeirra á milli var söngvarinn kallaður „fallegi maðurinn með fallegu augun", — margar ungar stúlkur eru hrifnari af fögr- um líkama en fagurri list, hafði einn ungu piltanna sagt. 4* L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.