Húnavaka

Ataaseq assigiiaat ilaat

Húnavaka - 01.05.1963, Qupperneq 55

Húnavaka - 01.05.1963, Qupperneq 55
HÚNAVAKA 53 stund. Köld og tiltinningalaus virtust örlögin hafa slegið hjarta hans eiturvafinni svipu sinni. Vegna ástarinnar varð hann nú að færa stóra fórn. Hann varð að fórna frregð sinni á altari ástarinnar. Hann varð að aflýsa söngnum. Með því hlaut hann að vekja óánægju hjá fólkinu — ef til vill vekja reiði þess svo að það snerist gegn homira á framtíðarbraut hans. En Helga var kannski að deyja! — Tvö öfl börðust örvæntingarfullri baráttu í huga hans. Annað var hin mannlega ást, en liitt var frægðarþráin. Ástin varð yfirsterkari. Hann stökk upp af stólnum og þerraði svitann af enni sér. Hann hafði tekið ákvörðun: Hann varð að aílýsa söngnum. Það var bezt að Ijúka því af sem fyrst. Hann slagaði að litlu dyrunum, sem lágu inn á leiksviðið. „Eigum við að vera sainferða inn?“ spurði sá, sent ráðinn var til að spila undir sönginn. „Nei, bíðið þér. F.g ætla einn inn,“ stamaði hann og opnaði dyrn- ar. Þegar hann steig fyrsta skrefið inn úr dyrunum, sortnaði hon- um fyrir augum. En hann harkaði af sér. Þegar hinn ungi, glæsi- legi söngvari birtist á sviðinu, brauzt fram dynjandi lólatak, sem virtist líkast þungum fagnaðarnið. Kristinn brökk við. Hvað tákn- aði þetta? Hvort boðuðn fagnaðarlætin, frægð eða feigð frægðar- vona? Hann rétti ofurlítið úr sér og leit yfir fullskipuð sætin. Augu hans mættu aðdáunartillitum. Hann svitnaði meira en áður. Það var ekki um að villast, það skein óblandin aðdáun úr augum fjöld- ans. — Úff. Öllu þessu var hann nú að bægja frá sér. Bráðlega gat hann búizt við, að aðdáunin væri rekin burt af gremju — ef til vill af reiði. — Lófatakið smáhljóðnaði. Kliður fór um salinn. Loks kom þögn, djúp, eftirvæntingarfull þ()gn. Hann átti að rjúfa þessa þögn, en það myndi verða á annan hátt en hann hafði búizt við að yrði fyrir fáum andartökum. Hann fann titring fara um sig. Napur kuldi læstist um líkama hans. Nú varð hann að tala. „Góðir áheyrendur". Hann þekkti ekki rödd sína, hún var svo tómleg og nístandi köld. — „Góðir áheyrendur“, endurtók hann og reyndi að ná valdi yfir röddinni. — Hann hikaði, því að honum heyrðist einhver hvísla nafn sitt. Hann hlustaði. Jú, það var ekki um að villast. Þetta var rödd Helgu. Hann sneri sér við á leiksviðinu. Jú, þarna stóð hún brosandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Húnavaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.