Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Side 57

Húnavaka - 01.05.1963, Side 57
HÚNAVAKA hér höfðu verið höfð í frammi gífurleg ósannindi og svikabrögð. Ég varð að reyna að koma í veg fyrir að þú gerðir glappaskot og mér tókst það vonum fremur. Þegar ég sá, að þú hafðir trúað mér, flýtti ég mér fram til stúlkunnar, sem komið hafði með boðin til þín. Hún sagði, að einhver karlmaður hefði beðið sig fyrir þessi skilaboð og hefði litið út fyrir, að honum væri svo mikið niðri fyr- ir, að hann hefði raunverulega verið viðstaddur slys. Hann gat ekkert um nafn sitt, svö að ekki er unnt að vita, hvert illmennið er. En hvað þér tókst fram úr skarandi vel að bjarga þér úr klíp- unni, sem ég hélt að þú værir kominn í!“ „Jæja, svona er þetta þá! — Já, ég varð eitthvað að segja, fyrst ég á annað borð var búinn að ávarpa fólkið. Það er auðvitað ekki al- gengt að haga sér svona, en ég lield að allt hafi farið vel. Örðug- leikar og hindranir slíkar sem þessi, verða oft á vegi manns, en slíkt herðir bara í lífsbaráttunni. Við skulum vera glöð og fagnandi. Allt hefur raimverulega gengið vel. Það átti að gera mér illt, en Guð sneri því til góðs.“ Um leið og hann sagði þetta, tók hann Helgu í faðm sinn og þrýsti innilegum kossi á varir hennar. Síðan leiddust þau út, tvær ungar, hamingjusamar manneskjur, sem eygðu framundan fegurstu vonirnar sínar rætast. í salnum var kyrrð og myrkur. Heima í litla herberginu sínu gekk Arnór um gólf með kreppta hnefa. Eldur afbrýði logaði í huga hans og neistar af því báli birt- ust í augum hans. — Sál hans var sjúk af einum þeim hættulegasta kvilla, sem herjar á mannssálirnar — afbrýðinni — hefnigirninni — þótt einskis sé að hefna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.