Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Síða 58

Húnavaka - 01.05.1963, Síða 58
GUÖLAUG STEINGRÍMSDOTTIR: Nótt í Atlavík Við erum stödcl í Hallormsstaðaskógi. Stóri fólksflutningabíllinn rennur hægt niður skógi vaxna brekkuna, við erum að komast í áfangastað. Hann smáhægir ferðina þangað til hann stoppar alveg. Ég lít út um gluggann og sé framundan skóglaust svæði, grasi gró- íð, sem myndar eins konar hálfhring, girtan háum trjám, nema á einn veg, þar rennur Lagarfljótið. Það er spegilslétt, og sést enginn straumur, minnir helzt á stöðuvatn. ,,Atlavík!“ hrópa ég. „Atlavík!“ er tekið undir víðs vegar um bílinn. Við erum komin í Atlavík, en þangað er ferðinni heitið í kvijld. Það verður uppi fótur og fit, allir vilja komast sem fyrst út úr bílnum, gott að geta rétt sig úr kútnum eftir svona langa kyrrsetu. Þetta fólk, sem hér er komið, eru ungmennafélagar vestan úr Húnavatnssýslu, lífsglaður hópur ung- menna undir leiðsögu nokkurra eldri og reyndari manna. Klukkan er um það bil 10 að kveldi og hér ætlum við að hafa náttstað. Fólkið ryðst eins og flóðbylgja út úr bílnum og dreifist um grasi gróið svæðið. Alls staðar kveða við upphrópanir: „Mikið er hér dásamlegt! Nei, sko, hér rennur kekur, og sjáið þið kjarrið beggja megin við hann!“ „En skógarilmurinn, hann er þó það bezta.“ Mér kemur í hug erindið alkunna. „í Hallormsstaðaskógi er angan engu lík o. s. frv.“ Ég óska mér að ég gæti flutt þessa litlu vík og umgjörð hennar með mér heim í dalinn minn og komið henni þar fyrir á hentugum stað. Upp með læknum öðrum megin stendur hús rétt í skógarjaðrinum. Það er frekar hrörlegt að sjá að utan, þó er ekki gott að segja nema það geti verið sæmilega útlít- andi að innan. Líklega er þetta samkomuhús. Einhver úr hópnum lætur þá ósk í ljósi, að gaman væri að hér yrði dansað í kveld. Þess sjást þó engin merki, að sú ósk rætist. Að vísu sjáum við nokkrar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.