Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Page 60

Húnavaka - 01.05.1963, Page 60
58 HÚ NAVAKA ur skógarilmur og ýmsar hugsanir halda mér vakandi. Það er margt nýtt, sem hefur borið l'yrir augu þennan síðastliðna dag. Mér kem- ur í hug niðurlag erindisins, senr við vorum að syngja rétt áðan: „Hlægjandi, syngjandi, frelsinu fagnandi, fylgdumst við burtu það kveld.“ Eg sé í huganum unga elskendur, senr konra frá húsinu í skógarjaðrinum. Þau leiðast yfir grasflötina og hverfa inn í skóg- inn niður við fljótið, en allt í einu er hugsanaþráður nrinn slit- inn. Frá einu tjaldinu berst langdreginn jarnrur. Ég kannast við þetta hljóð frá liðnum degi, og það liggur við að ég skelli upp úr. En það er bezt að reyna að fara að sofa sem fyrst, varla fær maður að sofa lengi í fyrramálið. Ég fer að telja 1, 2, 5, 4 o. s. lrv. og brátt er ég horfin inn í land draumanna. Mér finnst ég sama og ekkert hafa sofið, þegar ég verð vör við hreyfingu og mannamál í kringum tjaldið. Ég rís upp, nudda stír- urnar ttr augunum og lít á klukkuna, hún er tæplega sjö. Það þýð- ir ekki annað en að tína á sig spjarirnar í snatri, það er aldrei að vita hvað þessir hrekkjalómar, sem eru farnir að lilæja og pískra þarna úti, kunna að taka til bragðs. Ennþá er allhvasst, en ég flýti mér samt út. Mig langar ekki til að láta fella tjaldið yfir mig. Ég sezt á lækjarbakkann og baða andlitið úr köldu vatni. Nú fyrst er ég almennilega vöknuð. Sólin er þegar farin að skína. Bara að það vildi lygna. F1 jótið er hálf úfið, dálitlar öldur berast upp að bakkanum og brotna þar hver af annarri. Við leggjum af stað inn í skóginn, því að eftir er að skoða gróðrarstöðina og fleira. Kannski verður komið logn, þegar við komum til baka. Það er margt fallegt að sjá í gróðrarstöðinni og víðar. Fallegra en orð fá iýst. Það er komið fram að hádegi, er við komum til baka. Jú, óskir okkar hafa rætzt, J^að er komið blæjalogn, en nú er ekki til setunn- ar boðið, við verðum að hraða okkur af stað, því við eigum langa leið fyrir höndum. Ég óska þess í huganum, að ég eigi eftir að koma hér aftur í góð- um kunningjahópi í jafn dásamlegu veðri. Ég renni augunum enn einu sinni yfir víkina, frá spegilsléttum vatnsfletinum, yfir grasflöt- ina og að laufmiklum birkitrjánum, stíg svo upp í bílinn og hann rennur af stað. Ég finn með sjálfri mér, að alltaf muni ég geyma í minningu minni þessa mynd úr Atlavík.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.