Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Page 62

Húnavaka - 01.05.1963, Page 62
60 HÚNAVAKA (arðbörinin héldust viku eftir viku, og jainvel aldursforseti sveitarinnar gafst skilyrðislaust upp við að finna hliðstæðu þessarar hörku frá sínum yngri árum. Vetrarkuldinn tröllreið öllu byggð- arlaginu, og hver bóndinn af öðrum varð uppi með hey. Þá var leitað til stórbvlanna um hjálp. Daufir í bragði og daprir á svip komu kotkarlarnir fyrir sterkríka stórbændurna og báðust lágraddaðir ásjár. Allir höfðu þeir sömu sögu að segja: hrossin héngu varla sam- an af hor, að heita mætti, og fengu ekki kjaltfylli, þótt þau berðu gaddinn diigunum saman. Hvert einasta strá var uppurið í tóttinni. Féð fékk orðið ekki annað en flísarnar, sem það nagaði af stoðunum og garðabcindun- um, enda var það orðið riðult í spori, og seinast í morgun voru tvær ágætar ær dauðar í húsunum. Sumir fengu lofun fyrir heyi og héldu þá lieim í allsleysið, rauð- nefjaðir og gleiðfættir, en vonglaðir um, að máske þyrftu þeir ekki að óttast felli l'ramar. Nokkrum dögum seinna kom svo heytugga frá stórbóndanum, en jarðbönnin héldust, og grónar fyrningar stór- bændanna gengu til þurrðar eins og annað. Menn voru löngu hættir að kenna Drottni þessi ósköp. Þetta voru auðvitað verk þess illa, og sveitarbúar rcikræddu þetta fram og aftur, snýttu sér í fingurna og þerrðu þá síðan í bætta buxnaskálmina. Fyrst hugsuðu menn þetta með sjálfum sér, en síðar sögðu þeir nábúa sínum frá þessari skelfilegu staðreynd, og loks var það orðið altalað, að nú væri ríki hinnar heilögu þrenningar liðið undir lok og líklega væri nú dómsdagur í nánd. Engu að síður barðist presturinn hetjulega á móti þessari villu- trúarkenningu, sem borin var af almannarómi, þó hann tryði henni innra með sér. Hann hélt því blákalt fram, að þetta væri upphaf nýrrar ísaldar, sem standa myndi yfir í marga mannsaldra. Presturinn var lærðasti maður sveitarinnar, svo að orðum hans var trúað, og fyrsti bóndinn felldi bústofn sinn. Síðan fetaði einn Jón Björnsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.