Húnavaka

Ataaseq assigiiaat ilaat

Húnavaka - 01.05.1963, Qupperneq 69

Húnavaka - 01.05.1963, Qupperneq 69
HUNAVAKA 67 milli Mjóadals og Þverárdals. Þá bjuggu þar hjónin: Rósa Helga- dóttir og Þorkell Guðmundsson. Auk þeirra hjóna var þar í heimili fósturdóttir þeirra, Helga Guðmundsdóttir, en hún var nú fjar- verandi við barnaskólanám. Umræddan sunnudagsmorgun fór Þorkell fram að Þverárdal. Lét hann féð út áður en hann fór að heiman. Ætlaði hann að vera fljótur í förum, því að Rósa var nú ein heima, en hann kom ekki heim þann daginn. Þorkell tafði lítið eða ekkert í Þverárdal og hraðaði för sinni heimleiðis. Skall nú á hríðin. Barðist Þorkell fyrst á móti veðrinu, en varð loks að láta undan síga og náði aftur Þverárdal við illan leik. Ekki vildi Þor- kell gefast upp við svo búið, enda þarf ekki geturn að því að leiða að honum hefur ekki verið rótt. Konan ein heima og fé þeirra óvíst. Þorkell fékk nú harðduglegan mann með sér frá Þverárdal, en það kom fyrir ekki. Þeir náðu ekki enn Skyttudal. Villtir og hraktir komust þeir aftur með naumindum að Þverárdal um kvöldið. Meðan Þorkell barðist árangurslaust við að komast heim til sín, háði húsfreyjan í Skyttudal sína baráttu. Og ósigur hennar var meiri. Það kostaði hana lífið. Fannst hún örend að morgni mánu- dags skammt frá bænum í Skyttudal. Enginn er hér til frásagnar, en auðvelt er að geta í eyðurnar. Rósa hefur farið út, til þess að reyna að bjarga einhverju af fénu. Hríðin og mjöllin tóku hana í faðm sinn og slepptu henni ekki aftur. Hún taldi aldrei eftir spor- in, hún Rósa. Þeir feðgar, Jónas Vermundsson og faðir hans, lentu báðir í hríðinni, þó að ekki væru þeir saman. Vermundur kom neðan af Blönduósi, en varð úti á Hnjúkaflóanum. Jónas var þá vetrarmað- ur í Hamrakoti. Hann „hafði sig við illan leik að Reykjum um kvöldið." Tæpt stóð með Guðrúnu, systur Gests á Björnólfsstöðum. „Fannst hún af tilviljun á túninu í Sauðanesi“. Pétur Lárusson frá Skarði í Skagafirði var þennan dag á leið vestur í Húnavatnssýslu. Fór hann að morgni sunnudagsins frá Kálfárdal í Gönguskörðum og ætlaði vestur að Litla-Vatnsskarði. Lenti hann í mestu þrekraun. Var í rúman sólarhring að hrekjast þar í fjöllunum ,en hafði sig loks að Kálfárdal í Bólstaðarhlíðar- hreppi. Hefur Bjarni Jónsson á Bollastöðum skráð þátt um þetta, sem birtist í 4. bindi ritsins „Hrakningar og heiðavegir“. Annar maður var að villast á Laxárdal, Jón Jónsson, bróðurson-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Húnavaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.