Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Side 78

Húnavaka - 01.05.1963, Side 78
7(i HÚ NAVAKA nú um árabil hefur Guðlaug Steingrímsdóttir verið í alfremstu röð íslenzkra íþróttakvenna. Hefur sett allt að tólf héraðsmetum á ári og er nú íslandsmeistari í tveimur íþróttagreinum. Einnig hefur USAH ákveðið í tilefni þessa afmælis að veita tveimur íþrótta- mönnum, þeim Pálrna Jónssyni og Sigurði Sigurðssyni, sérstaka viðurkenningu fyrir ágætan íþróttaárangur og langan keppnisferil á vegum Sambandsins. Fyrir þremur árum gáfu reykvískir laxveiðimenn, sem höfðu árn- ar Blöndu og Svartá á leigu, tvo farandbikara til sveitakeppni í skák er fram færi á vegum USAH. Hefur sú keppni síðan farið fram á hverju ári, enda allmikill skákáhugi í héraðinu og einn skákmaður náð þeim árangii að verða Norðurlandsmeistari. USAH og héraðið allt stendur í mikilli þakkarskuld við iðkend- ur íþróttanna. Ekki fyrst og lremst fyrir þann árangur sem íþrótta- fólkið liefur náð og skipað því jafn háan sess og félögum þess í hlið- stæðum Héraðssamböndum. Heldur vegna félagslegs og menning- arlegs gildis fyrir hina uppvaxandi æsku, þá er landið skulu erfa. íþróttirnar eru æskunni góður skóli og heilladrjúg leið til aukins manndóms og manngildis. Þáttur USAH í skemmtanalífi hefur frá upphafi verið mikill. Á Héraðsmótum Sambandsins hel'ur verið leitazt við að hafa sem mesta fjölbreytni einkum eftir að þau voru tengd þjóðhátíðardeg- inum. Þar hafa jafnan auk íþróttakeppni farið fram ræðuhöld, söng- ur og ýmislegt skemmtiefni. Hér skal ekki um dæmt hvernig USAH hefur tekizt framkvæmd hátíðahaldanna 17. júní. Að takast slíkt á hendur er ærinn vandi og margt liefði að sjáltsögðu mátt betur fara. En Héraðsmótin eru óumdeilanlega snar þáttur í menningarlífi héraðsins ekki sízt er þau fara fram á þjóðhátíðardaginn. Nokkru eftir að USAH var endurreist hafði það forgöngu um að ýmis félög innan héraðs skemmtu með leiksýningum og söng í tvo til þrjá daga um það leyti sem Sambandið hélt Héraðsþing sín. Upp úr þessum gleðidögum, sem svo voru nefndir, óx svo Fræðslu- og skemmtivika Húnvetninga, sem síðar hlaut nafnið Húnavaka. Hefur hún á hverju ári, síðan 1948, staðið yfir 6—8 daga við vax- andi vinsældir og gengi. Þar hafa mörg félög og félagasamtök inn- anhéraðs lagt fram skemmtiefni, auk aðfenginna skemmtikrafta. Hefur þó efni flutt af húnvetnskum aðilum algjörlega byggt upp Húnavökuna í síðustu þrjú skiptin og verður svo væntanlega fram-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.