Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Side 89

Húnavaka - 01.05.1963, Side 89
Búningur um 1840 Sumura finnst ef til vill fróðlegt að vita hvernig tízkan var fyrir 100 árum síðan í Húnaþingi. „Karlmenn eru hér almennt klæddir í bláar vaðmálstreyjur, lang- buxur og vesti af sama, og með sama lit, en hvörndagslega og í ferðalög eru föt þessi af mörgum brúkuð af grákembdu vaðmáli; sokka hafa þeir almennt ljósbláa eða blátvinnaða, og hatt á höfði, þó eru nú í næstliðin 3—4 ár farin að tíðkast kasketter af klæði og skinni, sem kaupmenn hafa hingað flutt og menn síðan farnir að búa þau til sjálfir eftir hinum. Lausa kraga hafa menn almennt á ferðalögum yfir sér, Jíó brúka nú nokkrir þar svokölluðu kaveiur, hverjar alltaf eru að fjölga. Kvenfólk er almennt til sparibrúkunar klætt í bláa frakka af fínu vaðmáli eða klæði, og sumar hafa einhverslags kjólasnið á þeim, á höfðinu brúka þær hatt með fjöðrum, líka þeim sem brúk- ast í Danmörk, almennt eru þessir hattar svartir, saumaðir úr flaueli utan urn pappa eða þykkan pappír samanlímdan, sumir líka dansk- ir af flóka. Einstöku gamlar konur halda ennnú við þann íslenzka, gamla kvenbúnað, hverjum ég ei þarf að lýsa. Hvörndag og spari er kvenfólk almennt klætt í bláa prjónapeysu, blátt vaðmálspils, og forklæði af innlenzkum eða útlendum dúk- um, röndótt eða með skákborðum, á höfðinu brúka þær bláa prjóna- liúfu, með grænum silkiskúfum, og þær fátæku, sem engin efni hafa til að kaupa sér hatt, ganga líka með þær til kirkju sinnar." Úr sýslu og sóknalýs. séð við grenjavinnslu. En ég fellst fúslega á það, að annað hvort væri yrðlingurinn dauður úr hlátri eða enginn til. Og þar með töldum við afreki okkar lokið, fórum í snatri að taka saman dót okkar og leggja af stað heim. Þegar við komum á skálar- brúnina á sama stað og við stönzuðum fyrst, leit ég yfir skálina og til stóra steinsins, sem nú fyrir nokkrum klukkustundum var þak og skjól heillar fjölskyldu, en nú kominn í eyði, eins og svo mörg önnur býli á Laxárdal.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.