Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Page 97

Húnavaka - 01.05.1963, Page 97
HÚNAVAKA 95 fékk fjallið nafnið Spákonufell, en ekki Spákonufellsborg eins og kemur fram í húnvetnsku myndinni. Það er afbökun. Eg beini slíkum málum sem þessum til ungmennafélaganna. Þau hafa á stefnuskrá sinni málvöndun og málhreinsun. Höfðakaupstað- ur hefur alla tíð byggzt upp sem útgerðarstaður. Ýmsar sögur eru sagðar af sjósókn héðan á fyrri tímum, þegar sjóróðrar voru ein- göngu stundaðir á opnum bátum mismunandi stórum og mikið harðræði þurfti til að liggja yfir hákarl fleiri dægur á opnum bát- um í frostum og hríðum. Og ótrúleg ratvísi sjómannsins lýsti sér í að ná landi á réttum stað í stórviðri og hríðum. En þetta tókst miklu oftar, en hægt var að vona, eftir viðhorfi nútímamannsins. Nú er líf okkar Höfðabúa á margan hátt öðruvisi en áður, þó grund- vallaratriði séu hin sömu. Nú er sjósókn stunduð hér á 4 vélskipum frá 25 til 70—80 tn., 3 bátum frá 10—15 tn. og nokkrum minni trillubátum, sem stunda fiskveiðar á sumrin. Nú eru framleitt hér í kauptúninu hjá báðum frystihúsunum eftirtalið: Hraðfrystur fiskur 14.214 kassar, saltfiskur 124 tonn, skreið 63 tonn, freðsíld 2200 tunnur, saltsíld 1257 tunnur, síldarlýsi 600 tn., síld 30.000 mál. Slátrað í sláturhúsi kaupfélagsins 8312 kindum. Húsbyggingar eru hér nokkrar, aðallega íbúðarhús. Félagsheimili var gert fokhelt í haust. Heyskapur var með minna móti hér í sum- ar, spretta ekki góð og engin háarspretta. Sauðfé og kúm hefur fækkað, en miklar afurðir fást af fénu. T. d. 9 vetra gamalli á var slátrað í haust. Hún hafði komið upp 18 lömbum og fallþungi hennar var 27 kg. Hún hafði þó gengið með tveim lömbum yfir sumarið. Nokkuð af kynbótahrútum hefur verið selt héðan, aðal- lega til Skagafjarðar. Hafnarvinna var hér nokkur í sumar, aðallega gxjótfylling út fyr- ir hafnargarðinn. Ráðamenn ríkisins virðast ekki hafa áttað sig á, að hér er landshöfn fyrir alla sýsluna. Við fáum að vísu framlag frá ríkinu til hafnarbóta, en alltaf svo lítið að lítið er hægt að gera nema nauðsynlegustu lagfæringar og viðhald. í vetur fyrir jól gerði hér stórbrim. Þá brotnaði ca. 5 metra gat á hafnargarðinn (brezka kerið) að utan verðu. Þetta gat er stórhættulegt höfninni allri. Nýtt stórbrim getur sprengt jafnvel skarð í gegnum garðinn og dekkið upp. Rrezka innrásarkerið sem notað var í hafnargarðshaus- inn heftir ekki verið nógu vel byggt til notkunar hér. Höfn hér í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.