Húnavaka

Ataaseq assigiiaat ilaat

Húnavaka - 01.05.1964, Qupperneq 17

Húnavaka - 01.05.1964, Qupperneq 17
H Ú N A V A K A ir> mót U. M. F. í. háð að Laugarvatni. Þessi landsmót eru rétt nefndir Olympíuleikar dreifbýlisins. Þar kemur æska allra héraða landsins saman til kappleikja í miirgum greinum og fyrirfram ómcigulegt að segja fyrir um úrslit. Iþróttafcilk okkar Austur-Húnvetninga hef- ur átt góðan hlut í síðustu landsmótum U. M. F. í. og okkar Sam- band verið meðal hinna fremstu í frjálsíþróttakeppninni. Því ætti okkur nú að vera metnaðarmál að láta hlut okkar ekki eftir liggja. Því ber að vinna vel til næsta landsmóts og þá einkum á sviði æf- inga- og leiðbeiningastarfs. U. S. A. H. mun að sjálfsögðu leggja ríka áherzlu á að fá góða leiðbeinendur til sambandsfélaganna nú í vor og að vori. Einnig var á Sambandsþingi U. M. F. í. sl. haust, samþykkt tillaga um að starfrækja æfingastöð hjá hverju héraðssam- bandi. Athyglisverð hugmynd, sem vonandi reynist framkvæmanleg. Það sem einkum er einkennandi fyrir landsmótin og raunar alla íþrcittastarfsemi ungmennafélaganna er, hve stc>r hlnti íþróttafólks- ins er ungt. Þetta á sér líka eðlilegar orsakir. Aðstaðan í dreifbýl- inu er erfið, svo menn leggja íþróttirnar fyrr á hilluna en ella. Finnig flytjast efnilegir íþróttamenn oft í þéttbýlið og keppa þá fyrir íþróttafélögin þar. Því er það meginatriði, við þær aðstæður sem hér eru, að æskufólkið komi inn í íþróttastarfsemina strax og það hefur aldur til. Með því móti er bezt tryggt að athyglisverð efni fái að njóta sín. Hjá ungmennafélögunum innan U. S. A. H. hefur nú síðustu ár- in tæplega náðst eins góður íþróttaárangur og stundum áður. Aftur á móti virðist starfsemin meðal yngstu iðkendanna vera að eflast og fleiri sambandsfélaganna taka upp skipulagða íþróttastarfsemi. Tel ég það svo mikilsvert að fyllsta ástæða sé til bjartýni með fram- tíðina. En betur má ef duga skal og ber tvímælalaust að stefna að því að ö!) sambandsfélögin sendi keppendur á Héraðsmót U.S.A.H. Sem betur fer virðist skilningur sýslubúa á menningarlegu og uppeldislegu gildi íþrótta fara vaxandi. U. S. A. H. hefur um nokk- urra ára skeið notið fjárstyrks frá Sýslusjóði, einkum vegna íþrótta- starfseminnar. Ber hann að þakka og þó sérstaklega þann hug, sem að baki liggur. I íþróttastarfseminni eru óþrjótandi verkefni framundan og svo er það í fjölmörgu öðru starfi ungmennafélaganna, þó ekki verði gert að umræðuefni hér. Því er það sannkallað öfugmæli að ung- mennafélögin eigi sér ekki lengur hlutverk og séu að renna skeið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Húnavaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.