Húnavaka

Ataaseq assigiiaat ilaat

Húnavaka - 01.05.1964, Qupperneq 20

Húnavaka - 01.05.1964, Qupperneq 20
18 H Ú N AVAKA kvölum og hljóp síðast frá honum með útlendingi, en það hafði víst farið út um þúfur það. Þórður flutti í kofann tipp með ánni. í hvamminum var angan af fjólum og blágresi. Eyrarósin litaði eyrarnar í ánni blárauðar. Þarna hafði hann l’engið kærkomna hvíld undanfarin sumur. Utanlandsferðirnar voru orðnar margar, en þær veittu engan frið, enga hvíld eins og þessi sveitasæla. Hér hafði hann grafið sig í daln- um, fjærri öllu amstri, niður í angandi hvamminn, með blómin sem nábúa og niðandi fossana við kofavegginn. Svo þetta snauða hrekklausa sveitafólk, faðir og dóttir, Stína gamla og Siggi, sem voru heima á bænum, trúðu öll jafn sterkt á það að hann væri beztur allra manna. Jæja, látum það nú vera. Hann vissi hvað fátækt var, hafði rifið sig upp úr henni, beitt kjafti og klórn. Svo varð hann allt í einu ríkur og gat allt, en samt tolldi enn við hann ólánssvipur ræfilsins, sem gekk með bætur á hnjánum. Þegar hann var með hinum stórlöxunum sá hann að þeir glottu kalt. Hann kunni ekki einu sinni að borða veizluréttina, en aurarn- ir hans voru jafngóðir og þeirra, svo þjónarnir lineigðu sig jafn- djúpt fyrir honum, þegar hann kom í samsætin, eins og hinum. Hann tróð sér alls staðar þar sem fínt fólk var, vín og kæti. Samt fann hann aldrei ró eða gleði nema yfir peningunum. Þar var valdið og mátturinn. Innra grét strákurinn í bættu buxunum enn þá. Aldrei gæti hann losnað við hann, nema þessar stundir í blá- gresishvamminum. Hann gekk inn í kofann. Það var kvöld og golan svöl um sólar- lag í Fossdalnum. Létt fótatak, hringl í beizli rauf þögnina. Móna gekk upp í hvamminn með beizli á öxlinni. Hann þaut út brosandi. Halló sólargeisli. Þetta hafði hann kallað hana þegar hún var barn, eða ófermd, nú hikaði hann. Móna, þú ert orðin kona, fullorðin dama. Ég má ekki tala svona við þig. Komdu inn og fáðu þér kaffi. Móna brosti björtu brosi, ögn feimin kom hún inn. Þau fengu sér kaffi og töluðu um daginn og veginn. Ég er að sækja hestinn minn, sagði Móna. Svo kem ég í kvöld með mjólkina. Astar þakkir kæra. Þórður veifaði henni er hún leit aftur á ásnum fyrir ofan. Þórður var þarna nokkurn tíma, Móna kom á hverjum degi. Hann var farinn að bíða eftir henni frá hádegi. j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Húnavaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.