Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1964, Page 32

Húnavaka - 01.05.1964, Page 32
.‘50 HÚNAVAKA Heyrt og séð er svana flug, söngvar kveða dagsins. Dreypir gleði-dcjgg á liug dásemd veðurlagsins. Lund var dátt við braga-bras bundin háttum glíman. Stund við áttum öls við glas undir háttatímann. Björn S. Blöndal: Stökur. Þegar erfitt finnst oss flest fátt um gæfu vinning. Beiskar stundir blíðkar mest bjartra daga minning. Margt er gengið glópsku spor, gjöldin lengja vetur. Þar sem enginn æskuvor aftiir l'engið getur. Mín eru ljóðin mennta smá munu jrau fróðir kalla, kyrkings gróður, aðeins á eyðislóð til fjalla.

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.