Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1964, Side 42

Húnavaka - 01.05.1964, Side 42
40 HUNAVAKA nni og kaus að berjast einn. Þetta var lians ósigur gagnvart lífinu og þanniig fer fyrir ölluni, sem kjósa að berjast gegn hinum góðu og gömlu hefðbundnu siðum og venjum og skapa nýja. Nei, herra dómari, þessir tveir rnenn eru ekki sekir. Annað livort er það Jón lreitinn Jónsson eða þorpið sjálft. Hen'a dómari, ég lief ekki meira um þetta mál að segja. Skákþing Norðlendinga Skákþing Norðlendinga var háð að Blönduósi 9.—19. febrúar 1964. Þátttakendur voru 13 í meistaraflokki og 8 í fyrsta flokki. Skákmeistari Norðurlands var jónas Halldórsson á Leysingja- stöðum í A.-Hún. með 10 vinn- iniga af 12 mögulegum. Hrað- skákmeistari var Halldór Jóns- son frá Akureyri með 32i/9 vinn- ing af 35 mögulegum. MÁL 0 G MENNING HEIMSKRINGLA Meðal nýrra bóka: AFLAMENN - BORIN FRJÁLS - BLÓMIN í ÁNNI Kynnið yður bökaskrána. Umboðsmaður á Blönduósi: Bjarni Pálsson, Ólafshúsi

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.