Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2009, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2009, Blaðsíða 60
60 föstudagur 11. september 2009 sviðsljós Ellen Pompeo, stjarnan í Grey´s Anatomy, er að sögn fjölmiðla vestra að fara frá eiginmanni sínum Chris Ivery. Ivery, sem er 41 árs, hefur að sögn blaðsins Star verið að vera leika sér með 19 ára gamalli snót, Rachel Artz. Sú er sögð hafa viðurkennt að eiga í sambandi við hann. „Við vorum náin nokkrum sinnum og áttum í kynferðislegu sambandi,“ segir Artz en Pompeo hefur dregið sannleiksgildi játningarinnar í efa. Hins vegar er Artz með nokkr- ar myndir af Ivery á Facebook-síðu sinni og segir þær vera frá því í maí í fyrra. Á framhjáhaldið að hafa byrjað þá. Hafi þau haft mök í Mi- ami, Boston og notað rándýr lúx- ushótel til að losa um spennuna. Facebook-síðunni hefur nú verið lokað. Ellen Pompeo leikur Mered- ith Grey í Grey´s Anatomy sem er með vinsælustu þáttum í heimi. Hún er ólétt að fyrsta barni sínu en hún og Ivery gengu í það heilaga árið 2007. Grey´s Anatomy-stjarnan Ellen Pompeo: AÐ SKILJA VIÐ KALLINN Ólétt og flott í ólgusjó Ellen Pompeo á von á dóttur í október. Segjast hamingjusöm 19 ára stúlka segist hafa haldið við mann Ellen Pompeo, Chris Ivery. Meredith Grey Ellen Pompeo er stjarna Grey´s Anatomy-þáttanna vinsælu. Rihanna með nýja tösku: BryNVArIN öxL Rihanna vakti athygli í New York-borg í vikunni þegar hún gekk með tösku frá breska framleiðandanum Fleet Ilya. Á ól töskunnar er mikil axlarhlíf úr leðri sem minnir helst á bar- dagabrynju frá fornöld frek- ar en tískugrip. Söngkonan var í versl- unarferð þegar aðdáandi hennar vildi láta taka af sér mynd með henni. Ri- hanna var í símanum og lét eins og hún sæi aðdá- andann ekki og lífvörð- ur söngkonunnar ýtti stúlkunni í burtu. Hún var nokkuð svekkt eins og sjá má á myndinni. Rihanna Vildi ekki láta mynda sig. L L HTTP://FACEBOOK.SAMBIOIN.IS BANDSLAM kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 WHALE WATCHING MASSACRE kl. 6 - 8 - 10:10 WHALE WATCHING MASSACRE kl. 3:40 - 8 UP M/ Ensk. Tali kl. 8 - 10:20 UPP M/ ísl. Tali kl. 3:40(3D) - 5:50(3D) UPP M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 DRAG ME TO HELL kl. 8 - 10:20 G-FORCE M/ ísl. Tali kl. 4 THE PROPOSAL kl. 8 THE PROPOSAL kl. 5:50 HARRY POTTER 6 kl. 5 FINAL DESTINATION 4 (3D) kl. 8:30 - 10:30 BEETHOVEN TÓNLEIKARÖÐ / III kl. 6 BANDSLAM kl. 8:20 WHALE WATCHING MASSACRE kl. 8:30 - 10:30 UP M/ Ensk. Tali kl. 10:30(3D) UPP M/ ísl. Tali kl. 4(3D) - 6:20(3D) UPP M/ ísl. Tali kl. 4 - 6:20 ÁLFABAKKA AKUREYRI KRINGLUNNI BANDSLAM kl. 5:40 - 8 - 10:10 DISTRICT 9 miðnæturpowersýning kl 12:20 UPP M/ ísl. Tali kl. 5:40 WHALE WATCHING MASSACRE kl. 8 - 10:10 16 16 16 16 V I P V I P 10 L L L L L L 16 16 16 L L L L Vanessa Hudgens Lisa Kudrow Frábær skemmtun – Frábær tónlist -EMPIRE  -ROGER EBERT  NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 16 16 16 16 16 L L FINAL DESTINATION 3D kl. 6 - 8 - 10 - 12 HALLOWEEN 2 kl. 5.45 - 8 - 10.15 INGLOURIOUS BASTERDS kl. 5 - 8 - 11 INGLOURIOUS BASTERDS LÚXUS kl. 5 - 8 - 11 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 5 - 8 - 11 ÍSÖLD 3 3D ÍSLENSKT TAL kl. 3.45 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 3.40 SÍMI 462 3500 FINAL DESTINATION 3D kl. 8 - 10 THE GOODS LIVE HARD SELL HARD kl. 8 INGLORIOUS BASTERDS kl. 10 STELPURNAR OKKAR kl. 6 THE TIME TRAVELER’S WIFE kl. 6 16 14 16 L 12 16 16 12 L 16 18 16 L 14 L BEYOND REASONABLE DOUBT kl. 8 - 10.20 SEPTEMBER ISSUE kl. 6 - 8 INGLORIOUS BASTERDS kl. 10 THE TIME TRAVELER’S WIFE kl. 8 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 10.15 ANDKRISTUR ENSKT TAL/ÓTEXTUÐ kl. 8 SÁNA ENSKUR TEXTI kl. 10 LJÓSÁR EENSKUR TEXTI kl. 6 QUEEN RAQUELA ENSKUR TEXTI kl. 6 NORÐUR ENSKUR TEXTI kl. 6 SÍMI 530 1919 16 12 16 16 BEYOND REASONABLE DOUBT kl. 5.40 - 8 - 10.20 G.I. JOE kl. 5.40 - 8 - 10.20 TAKING OF PELHAM 123 kl. 5.30 - 8 - 10.30 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 6 - 9 SÍMI 551 9000 Heimir og Gulli Bítið á Bylgjunni. 43.000 MANNS! SÝNINGUM FER FÆKKANDI! H.G.G, Poppland/Rás 2 HVAÐ FÆR MANN TIL AÐ KOMA SÖKINNI Á SJÁLFAN SIG? - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR THE FINAL DESTINATION 3D kl. 6, 8 og 10(POWER) 16 HALLOWEEN II kl. 5.50 og 10.10 16 INGLORIOUS BASTERDS kl. 7 og 10 16 MY SYSTERS KEEPER kl. 8 12 POWERSÝNING KL. 10.00 - Þ.Þ., DV ALLtAf í ræKtINNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.