Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2009, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2009, Blaðsíða 61
sviðsljós 11. september 2009 föstudagur 61 Tónlistarkonan Lady GaGa viðurkenndi nýlega í viðtali við tímaritið OK að hún hefði á sínum tíma verið háð kókaíni. „Ég hlustaði á lag með The Cure aftur og aftur á meðan ég tók heilu pokana af kókaíni.“ Það var ekki fyrr en faðir söngkonunnar skarst í leikinn að hún hætti í dópinu. Fíkn hennar náði hámarki fyrir fjórum árum þegar hún flosnaði upp frá námi í háskóla New York-borgar. Annars er lítið lát á velgengni hinnar undarlegu Lady GaGa því lagið hennar Poker Face er það mest sótta á netinu í Bretlandi frá upphafi. Var háð kókaíni Lady GaGa Hatar ekki búninga. Leikkonan og fyrirsætan Kelly Brook stal senunni á hátíðinni Men Of The Year sem tímaritið GQ stendur fyrir ár hvert. Kelly þótti einstaklega glæsi- leg í aðsniðnum kjól, enda afar flott í vextinum með meiru. Kelly er næst væntanleg í myndinni Piranha 3-D en þar er á ferðinni hrollvekja en einnig leika í myndinni Eli Roth, Elisabeth Shue og Ving Rhames. Með línurnar í lagi NÚNA! SKIPTU OSRAM SPARPER UR SJÁÐU HEIMINN Í NÝJU LJÓSI  80% orkusparnaður  6-20x lengri líftími  Umhverfisvænar  Fjölbreytt úrval allt að 80% orku- sparnað ur SPARAÐU með OSRAM SPARPERUM. Jóhann Ólafsson & Co ehf Anna Kournikova er á fullu í ræktinni þessa dagana og hefur sennilega aldrei verið grennri. Hún er þó varla að koma sér í form fyrir tennisiðkun, enda ekki keppt í íþróttinni í mörg ár. Anna spilar þó góðgerðarleiki víða um heim, enda hefur hún alla tíð verið frægari fyrir útlit sitt og ástalíf en getu á tennisvellinum. alltaf í ræktinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.