Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2009, Page 61

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2009, Page 61
sviðsljós 11. september 2009 föstudagur 61 Tónlistarkonan Lady GaGa viðurkenndi nýlega í viðtali við tímaritið OK að hún hefði á sínum tíma verið háð kókaíni. „Ég hlustaði á lag með The Cure aftur og aftur á meðan ég tók heilu pokana af kókaíni.“ Það var ekki fyrr en faðir söngkonunnar skarst í leikinn að hún hætti í dópinu. Fíkn hennar náði hámarki fyrir fjórum árum þegar hún flosnaði upp frá námi í háskóla New York-borgar. Annars er lítið lát á velgengni hinnar undarlegu Lady GaGa því lagið hennar Poker Face er það mest sótta á netinu í Bretlandi frá upphafi. Var háð kókaíni Lady GaGa Hatar ekki búninga. Leikkonan og fyrirsætan Kelly Brook stal senunni á hátíðinni Men Of The Year sem tímaritið GQ stendur fyrir ár hvert. Kelly þótti einstaklega glæsi- leg í aðsniðnum kjól, enda afar flott í vextinum með meiru. Kelly er næst væntanleg í myndinni Piranha 3-D en þar er á ferðinni hrollvekja en einnig leika í myndinni Eli Roth, Elisabeth Shue og Ving Rhames. Með línurnar í lagi NÚNA! SKIPTU OSRAM SPARPER UR SJÁÐU HEIMINN Í NÝJU LJÓSI  80% orkusparnaður  6-20x lengri líftími  Umhverfisvænar  Fjölbreytt úrval allt að 80% orku- sparnað ur SPARAÐU með OSRAM SPARPERUM. Jóhann Ólafsson & Co ehf Anna Kournikova er á fullu í ræktinni þessa dagana og hefur sennilega aldrei verið grennri. Hún er þó varla að koma sér í form fyrir tennisiðkun, enda ekki keppt í íþróttinni í mörg ár. Anna spilar þó góðgerðarleiki víða um heim, enda hefur hún alla tíð verið frægari fyrir útlit sitt og ástalíf en getu á tennisvellinum. alltaf í ræktinni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.