Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2010, Qupperneq 41
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN
Þórarinn Óskarsson
FYRRV. DEILDARSTJÓRI HJÁ VARNARLIÐINU
80 ÁRA Á FÖSTUDAG
Jónína Jóhannsdóttir
FYRRV. STARFSMAÐUR VIÐ LANDAKOTSSPÍTALA
FÖSTUDAGUR 21. MAÍ
30 ÁRA
Gintaré Simanaviciuté Austurbrún 27, Reykjavík
Húni Hinrichsen Álakvísl 55, Reykjavík
Ingvar Magnússon Grænukinn 8, Hafnarfirði
Dagmar Ásmundsdóttir Hamratúni 1, Mosfellsbæ
Sigurður Þór Magnússon Steinkoti 3, Borgarnesi
María Ögn Guðmundsdóttir Reykjavegi 63,
Mosfellsbæ
Sigurður Þorsteinsson Kristnibraut 67, Reykjavík
Signý Hlíf Árnadóttir Selvogsgötu 26, Hafnarfirði
Guðlaug Ingibjörg Bjarnadóttir Hallakri 2a,
Garðabæ
Magdalena Krystyna Pas Kársnesbraut 106,
Kópavogi
Gunnar Þór Jónsson Lindasíðu 43, Akureyri
Guðbjörn Þór Sigurðsson Tjarnarlundi 16c,
Akureyri
Lýður Vignisson Galtalind 17, Kópavogi
40 ÁRA
Grazyna Maria Garlak Hólavegi 3, Sauðárkróki
Aðalsteinn Friðriksson Mávahlíð 28, Reykjavík
Bergþór Friðriksson Barónsstíg 30, Reykjavík
Sveinn Jónsson Akraseli 8, Reykjavík
Jóhann Emil Kolbeins Holtabyggð 2, Hafnarfirði
Óðinn Elfar Sigfússon Hraunbæ 180, Reykjavík
50 ÁRA
David John Oldfield Þórsgötu 5, Reykjavík
Sólrún Höskuldsdóttir Brúarási 4, Reykjavík
Diljá Einarsdóttir Hólavaði 47, Reykjavík
Jóhanna Ingibjörg Sveinsdóttir Sólvöllum 15b,
Egilsstöðum
Reynir Guðmundsson Mosarima 21, Reykjavík
Kristinn Arnar Karlsson Höfðabraut 19, Hvamms-
tanga
Halldóra Kristín Bragadóttir Kvisthaga 1,
Reykjavík
Alfreð Jónsson Engihlíð 14, Reykjavík
Halldóra Magný Baldursdóttir Skeljatanga 13,
Mosfellsbæ
Magnús Hallur Sævarsson Steinahlíð 3d, Akureyri
Helga Martina Emilsdóttir Múlavegi 19, Seyð-
isfirði
60 ÁRA
Árni Matthías Sigurðsson Norðurvangi 24,
Hafnarfirði
Birgir Tómasson Gullsmára 7, Kópavogi
Guðmundur Haraldsson Ólafsgeisla 6, Reykjavík
Haraldur Dungal Blikanesi 28, Garðabæ
Jónína Ástráðsdóttir Kristnibraut 65, Reykjavík
Ingólfur Björnsson Gígja Lyngholti, Stokkseyri
Sigrún S Fjeldsted Bollagörðum 63, Seltjarnarnesi
Bergþóra Jónsdóttir Þverási 31, Reykjavík
Heiðrún Árnadóttir Stóra-Dal, Akureyri
Kristín Bjarnadóttir Fífuseli 36, Reykjavík
Helen Knútsdóttir Mýrarási 1, Reykjavík
Jóna Maja Jónsdóttir Austurbergi 20, Reykjavík
Gestur Halldórsson Ástjörn 1a, Selfossi
70 ÁRA
Davíð Valgeirsson Grjótárgötu 6, Eskifirði
Sigurgeir Þórarinsson Grundarstíg 7, Sauðárkróki
Björg Þorsteinsdóttir Háaleitisbraut 67, Reykja-
vík
Bryndís Kristinsdóttir Marargötu 2, Reykjavík
Arnheiður Kristinsdóttir Vættagili 2, Akureyri
Hanna María Tómasdóttir Dofraborgum 42,
Reykjavík
75 ÁRA
Sigmar Þorsteinsson Borgarholtsbraut 55,
Kópavogi
Auður Ellertsdóttir Ásholti 2, Reykjavík
Haukur Viktorsson Bakkavör 6, Seltjarnarnesi
80 ÁRA
Þórey J Sigurjónsdóttir Flókagötu 65, Reykjavík
Vilhelmína Þorvaldsdóttir Hrísmóum 1,
Garðabæ
85 ÁRA
Sveinn Snorrason Faxatúni 1, Garðabæ
90 ÁRA
Hrefna Sigurðardóttir Hjallaseli 55, Reykjavík
LAUGARDAGUR 22. MAÍ
30 ÁRA
Michal Artur Stankowski Austurvegi 61, Selfossi
Auður Alfífa Ketilsdóttir Njálsgötu 25, Reykjavík
Sunneva Jónsdóttir Snæhólm Hörðukór 3,
Kópavogi
Kjartan Þór Ragnarsson Laugateigi 37, Reykjavík
Gígja Hrund Stefánsdóttir Lerkihlíð 3, Sauð-
árkróki
Haukur Brynjar Eiríksson Álfhólsvegi 10a,
Kópavogi
Elva Júlíusdóttir Flókagötu 2, Hafnarfirði
Hlín Pálsdóttir Furuvöllum 11, Hafnarfirði
Ester Ýr Jónsdóttir Sóltúni 1, Selfossi
Gunnþórunn Bender Mýrum 11, Patreksfirði
Hildur Guðmundsdóttir Grundarstíg 15,
Reykjavík
Lísebet Hauksdóttir Ólafsvegi 48, Ólafsfirði
Ísafold Helgadóttir Ásgarði 22, Reykjavík
40 ÁRA
Margrét L Laxdal Bjarnadóttir Böggvisbraut
12, Dalvík
Haukur Hauksson Melabraut 4, Seltjarnarnesi
Lúðvík Smári Kristinsson Lundi 3, Kópavogi
Valgerður Margrét Gunnarsdóttir Bogahlíð
10, Reykjavík
Sveinberg Gíslason Öldugötu 1, Hafnarfirði
Ármann Jón Garðarsson Kjarrheiði 16, Hveragerði
Oddný Valgerður Sveinsdóttir Grýtubakka 8,
Reykjavík
Aldís Arnardóttir Vesturvangi 14, Hafnarfirði
Gunnar Veigar Ómarsson Klapparstíg 9, Reykja-
nesbæ
Sólveig Guðjónsdóttir Lyngheiði 10, Selfossi
Linda Stefánsdóttir Hlégerði 31, Kópavogi
50 ÁRA
Sabina Vajzovic Ólafsbraut 46, Ólafsvík
Dagný Sif Einarsdóttir Dalhúsum 5, Reykjavík
Einar Bjarki Valdimarsson Bólstaðarhlíð 31,
Reykjavík
Stefán Þórormur Magnússon Miðvangi 18,
Egilsstöðum
Heimir Ólason Bláargerði 22, Egilsstöðum
Hrafnhildur Hlíðberg Funafold 58, Reykjavík
Ragnar Jónsson Miklubraut 70, Reykjavík
Þórkatla Mjöll Halldórsdóttir Bauganesi 12,
Reykjavík
Helga María Guðmundsdóttir Hjallabraut 43,
Hafnarfirði
Sóley Gróa Einarsdóttir Hamravík 24, Reykjavík
Edda Björk Rögnvaldsdóttir Berghóli 1, Akureyri
60 ÁRA
Stefán Magnússon Biskupsgötu 5, Reykjavík
Sigríður R Magnúsdóttir Raftahlíð 56, Sauð-
árkróki
Róbert Atli Clausen Leirubakka 36, Reykjavík
Bergþóra Sigmundsdóttir Dalsbyggð 10,
Garðabæ
Sigríður D Benediktsdóttir Hlíðarvegi 48,
Kópavogi
Guðrún Hanna Michelsen Kársnesbraut 111,
Kópavogi
Laufey Torfadóttir Sunnufelli, Mosfellsbæ
Valdís Jóh Sveinbjörnsdóttir Víðimel 21,
Reykjavík
Laufey Stefánsdóttir Gvendargeisla 19,
Reykjavík
70 ÁRA
Halldóra Ágústsdóttir Kotárgerði 27, Akureyri
75 ÁRA
Jónas Sigurðsson Ásgarði 34, Reykjavík
Helga Pálsdóttir Suðurgötu 13, Reykjanesbæ
Haraldur Ellingsen Stakkahlíð 17, Reykjavík
Almarr Gunnarsson Norðurtúni 31, Álftanesi
Kristín Rebekka Einarsdóttir Árskógum 8,
Reykjavík
Þorbergur B Guðmundsson Nónhæð 2, Garðabæ
80 ÁRA
Sigurlaug Pálsdóttir Þingvallastræti 35, Akureyri
Birgir Hannesson Hamraborg 38, Kópavogi
Njáll Gunnarsson Hrannarstíg 18, Grundarfirði
Magni Kjartansson Árgerði, Akureyri
Valgarður Friðjónsson Gnoðarvogi 20, Reykjavík
85 ÁRA
Jóhanna Guðbergsdóttir Seljalandi 1, Reykjavík
Kristín Björnsdóttir Áshamri 31, Vestmanna-
eyjum
90 ÁRA
Ragnhildur Árnadóttir Barónsstíg 33, Reykjavík
Jóna Jónsdóttir Skarðshlíð 13h, Akureyri
María Helgadóttir Kringlumýri 12, Akureyri
Margrét Vilhjálmsdóttir Hofsvallagötu 62,
Reykjavík
SUNNUDAGUR 23. MAÍ
30 ÁRA
Morad Elourf Erluási 1, Hafnarfirði
Marius Kaminskas Miðtúni 10, Reykjavík
Dominique Porepp Krókatúni 7, Akranesi
Jón Eric Halliwell Flétturima 38, Reykjavík
Andri Þór Sigurjónsson Víkurási 8, Reykjavík
Sveinn Björnsson Fjarðarvegi 33, Þórshöfn
Erna Dögg Brynjarsdóttir Sandprýði 3, Garðabæ
Svava Sólveig Svavarsdóttir Kóngsbakka 13,
Reykjavík
Steinunn Björnsdóttir Flétturima 30, Reykjavík
Daniel Jaronczyk Austurvegi 15, Hvolsvelli
Tomasz Fedorów Trönuhjalla 11, Kópavogi
Árni Vilhjálmsson Laufásvegi 26, Reykjavík
Guðný Vala Tryggvadóttir Njarðarholti 6,
Mosfellsbæ
40 ÁRA
Maria Castro Fernandes Pereira Engihjalla 19,
Kópavogi
Giovanni Paredes Subillaga Hlaðbúð, Akranesi
Sumarliði Þór Jósefsson Hátúni 14, Reykjanesbæ
Gunnlaugur I Grétarsson Háaleitisbraut 52,
Reykjavík
Ellert Unnar Sigtryggsson Suðurhólum 24,
Reykjavík
Hlynur Snær Theódórsson Voðmúlastöðum,
Hvolsvelli
Ragnheiður H Hjaltalín Blikaási 17, Hafnarfirði
Róbert Þór Rafnsson Háulind 2, Kópavogi
Vilhjálmur F Vilmundarson Holtsgötu 10, Rey-
kjanesbæ
Ríkarður Berg Bragason Njarðvíkurbraut 15,
Reykjanesbæ
Hrefna Björk Gylfadóttir Skógarflöt 4, Akranesi
Friðrik Pétur Ragnarsson Völuási 4, Reykjanesbæ
Tryggvi Grétar Tryggvason Réttarholtsvegi 55,
Reykjavík
50 ÁRA
Elina Elísabet Azarevich Krummahólum 4,
Reykjavík
Vidas Andrijauskas Brekkubæ 33, Reykjavík
Aðalheiður Sveinbjörnsdóttir Vatnsholti 1a,
Selfossi
Sigrún Sigurðardóttir Álfalandi 9, Reykjavík
Lína Hildur Jóhannsdóttir Laufvangi 6, Hafn-
arfirði
Særún Ingvadóttir Rauðalæk 69, Reykjavík
Elínborg Magnúsdóttir Bakkaseli 7, Reykjavík
Stella Sverrisdóttir Berghóli 2, Akureyri
Rafn Guðmundur Sigurólason Safamýri 77,
Reykjavík
Indiana Margrét Ásmundsdóttir Einholti 4c,
Akureyri
Kolbrún Eva Valtýsdóttir Búhamri 66, Vest-
mannaeyjum
Kristín Viðarsdóttir Vesturbergi 173, Reykjavík
Sigurður Ólafsson Skeiðarvogi 43, Reykjavík
Sveinn Birgir Hreinsson Stekkjarholti 4, Húsavík
60 ÁRA
Tómas Ástvaldsson Barmahlíð 3, Sauðárkróki
Óskar Herbert Þórmundsson Norðurvöllum 34,
Reykjanesbæ
Ágústa Gunnarsdóttir Bjarkarási 17, Garðabæ
Erla Sighvatsdóttir Kirkjubraut 13, Seltjarnarnesi
Sigrún Guðmundsdóttir Seljugerði 4, Reykjavík
Ingvi Vaclav Alfreðsson Byggðavegi 139, Akureyri
70 ÁRA
Gunnlaug Sverrisdóttir Dalalandi 12, Reykjavík
Þorgeir Theódórsson Rjúpnasölum 14, Kópavogi
Páll Vilhjálmsson Baugsvegi 3, Seyðisfirði
Markús Benjamínsson Miklaholti, Borgarnesi
Snæbjörn Óli Ágústsson Bollatanga 12, Mos-
fellsbæ
Sigríður Bryndís Helgadóttir Fjarðargötu 10a,
Þingeyri
75 ÁRA
Ása Þórdís Ásgeirsdóttir Sléttuvegi 23, Reykjavík
María Marteinsdóttir Hlíðartúni 27, Höfn í
Hornafirði
Helga Guðjónsdóttir Lyngheiði 20, Selfossi
Sigríður Erla Jónsdóttir Fífumóa 1c, Reykjanesbæ
Dagný Sigurgeirsdóttir Byggðavegi 90, Akureyri
80 ÁRA
Guðrún Andrésdóttir Sunnubraut 28, Kópavogi
Einar Guðmundsson Langagerði 98, Reykjavík
Dýrleif Kristjánsdóttir Funalind 1, Kópavogi
Elísabet Guðrún Ólafsdóttir Hátúni 10, Vík
Hjálmar Styrkársson Safamýri 79, Reykjavík
Margrét Sighvatsdóttir Hraunvangi 3, Hafn-
arfirði
Kristín Gunnlaugsdóttir Byggðavegi 138,
Akureyri
85 ÁRA
Alma A Hermannsdóttir Skúlagötu 62, Reykjavík
Ingibjörg Helgadóttir Sóltúni 3, Selfossi
104 ÁRA
Guðríður Guðbrandsdóttir Furugerði 1, Reykja-
vík
Þórarinn fæddist í Hvammi í
Vatnsdal í Austur-Húnavatns-
sýslu en ólst að mestu leyti upp á
Blönduósi og Hjaltabakka. Hann
lauk námi frá Iðnskólanum i
Reykjavík 1948 en sneri sér síð-
an að hljómlistarnámi og stund-
aði hljóðfæraleik sem aðalstarf til
1954. Þá hóf hann störf hjá Varn-
arliðinu á Keflavíkurflugvelli.
Þórarinn var einn af stofn-
endum Sinfóníuhljómsveitar Ís-
lands og lék með henni 1950-54.
Hann gerðist félagi í Lúðrasveit
Reykjavíkur 1949 og hefur starfað
með henni samfellt síðan. Þórar-
inn lét um tíma ýmis félagsmál til
sin taka og hefur setið í stjórnum
Lúðrasveitar Reykjavíkur, Félagi
frímerkjasafnara, Félagi íslenskra
bifreiðaeigenda og Ferðaskrif-
stofu FÍB. Þá var hann um árabil
í trúnaðarmannaráði Verslunar-
mannafélags Reykjavíkur. Hann
var tilnefndur Member of the Int-
ernational Biographical Associat-
ion í Cambridge í Englandi 1977.
Fjölskylda
Þórarinn kvæntist 9.6. 1956 Sjöfn
Mörtu Haraldsdóttur, f. 30.3. 1931,
d. 3.2. 2001, húsmóður. Foreldrar
Sjafnar voru Haraldur Erlendsson
og k.h. Kristbjðrg Aradóttir.
Börn Þórarins og Sjafnar eru
Kristbjörg, f. 28.5.1961, húsmóð-
ir í Brisbane í Ástralíu, en maður
hennar er Sigurður Tómasson og
eiga þau þrjú börn; Hjalti, f. 3.9.
1962, sölufulltrúi, búsettur á Álfta-
nesi, en eiginkona hans er Edda
Linda Gunnlaugsdóttir og eiga þau
fjögur börn.
Sonur Þórarins frá því fyrir
hjónaband er Þórarinn Óskar, f.
23.2. 1954, ljósmyndari, búsettur
í Reykjavík en kona hans er Pálína
Haraldsdóttir og eiga þau fjögur
börn.
Synir Sjafnar frá fyrra hjóna-
bandi eru Ari og Helgi Daðasynir
Hjörvar.
Bróðir Þórarins er Þorvaldur,
fyrrv. skólastjóri í Reykjavik, kvænt-
ur Karen Vilhjálmsdóttur.
Foreldrar Þórarins: Óskar Jak-
obsson, f. 24.9. 1892, d. 24.8. 1935,
bóndi á Efra-Holti í Ásum í Aust-
ur-Húnavatnssýslu, og k.h., Ingi-
björg Þórarinsdóttir, f. 17.10. 1903,
d. 7.11. 1994, húsmóðir.
Ætt
Ingibjörg var dóttir Þórarins, alþm.
á Hjaltabakka Jónssonar, b. á Hall-
dórsstöðum Þórarinssonar, b. í
Grófargili Jónssonar, pr. og skálds
á Hjaltastað, bróður Helgu, ömmu
Stephans G. Stephanssonar skálds.
Jón var sonur Guðmundar, b. á
Torfum í Eyjafirði Magnússonar.
Móðir Guðmundar var Guðrún
Guðmundsdóttir, b. á Krýnastöð-
um, bróður Þórarins, pr. og skálds
í Múla, langafa Kristjáns Eldjárns,
afa Kristjáns Eldjárns forseta. Ann-
ar bróðir Guðmundar var Bene-
dikt Gröndal skáld, afi Benedikts
Gröndals skálds yngri. Móðir Þór-
arins í Grófargili var Margrét Stef-
ánsdóttir, systir Einars, afa Ein-
ars Benediktssonar skálds. Móðir
Jóns á Halldórsstöðum var Elísa-
bet Magnúsdóttir, systir Rannveig-
ar, langömmu Páls Péturssonar,
fyrrv. ráðherra og Jónasar Kristj-
ánssonar, fyrrv. ritstjóra DV. Móð-
ir Þórarins alþm. var Margrét Jó-
hannsdóttir, b. á Kjartansstöðum
í Skagafirði Guðmundssonar og
Guðrúnar Ólafsdóttur. Móðir Ingi-
bjargar var Sigríður Þorvaldsdóttir,
pr. á Hjaltabakka, bróður Kristín-
ar, langömmu Matthíasar Johann-
essens, skálds og ritstjóra. Þor-
valdur var sonur Ásgeirs, dbrm.
og bókbindara á Lambastöðum á
Seltjarnarnesi, bróður Jakobs, pr.
í Steinnesi, langafa Vigdísar Finn-
bogadóttur. Móðir Þorvalds var
Sigríður, systir Þuríðar, langömmu
Vigdísar Finnbogadóttur. Sigríður
var dóttir Þorvalds, pr. og skálds í
Holti undir Eyjafjöllum Böðvars-
sonar, pr. í Holtaþingum Presta-
Högnasonar, pr. á Breiðabólstað
Sigurðssonar.
Móðir Sigríðar á Hjaltabakka
var Hansína Sigurbjörg Þorgríms-
dóttir, pr. í Hofteigi Arnórssonar, pr.
á Bergsstöðum Árnasonar, Hóla-
biskups. Móðir Þorgríms var Mar-
grét, systir Ingibjargar, langömmu
Þórunnar, ömmu Þorsteins heim-
spekings, Vilmundar ráðherra og
Þorvalds hagfræðings Gylfasona.
Margrét var dóttir Björns Jónsson-
ar, pr. í Bólstaðarhlíð. Móðir Hans-
ínu var Guðríður Pétursdóttir, b.
í Engey Guðmundssonar, langafa
Guðrúnar, móður Bjarna Bene-
diktssonar forsætisráðherra, föð-
ur Björns, fyrrv. ráðherra og Val-
gerðar alþm., en bróðir Bjarna var
Sveinn, faðir Bjarna Benediktsson-
ar, núverandi formanns Sjálfstæð-
isflokksins.
Þórarinn mun leika með fé-
lögum sínum í Dixiland-hljóm-
sveit Árna Ísleifssonar og félögum
í Stórsveit öðlingaklúbbs Félags ís-
lenskra hljómlistarmanna í Bóka-
safni Seltjarnarness á Eiðistorgi 11,
Seltjarnarnesi, kl. 16.00 á afmælis-
daginn.
21. maí 2010 FÖSTUDAGUR 41