Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2010, Side 69
SVIÐSLJÓS 21. maí 2010 FÖSTUDAGUR 69
Beyoncé með ljósa lokka:
Söng fyrir Obama
Umskipti barnastjörnunnar Miley Cy-rus urðu endanleg þegar hún sendi nýlega frá sér myndband við lagið
Can’t Be Tamed. Miley hefur verið að gera
meira og meira út á kynþokka síðustu
mánuði og ár þrátt fyrir ungan aldur. Nú
hefur hún gefið tóninn fyr-
ir það sem koma skal.
Þessar myndir voru
teknar af hinni 17 ára
gömlu Miley þegar hún
flutti lagið í sjónvarps-
þættinum Dancing with
the Stars. Miley stóð sig
vel enda hæfileikarík
stúlka þar á ferð.
Sakleysið út –
kynþokkinn inn
Nýtt útlit Miley Cyrus:
LESBÍSK
Á NÝ?
Ameríski ljósmyndarinn Indrani, sem vann með Linday Lohan við myndatöku í fyrra, segist eiga í leynilegu ástarsambandi við leikkonuna. Lind say var eftirminnilega í stormasömu sambandi við
Samönthu Ronson en Lindsay hefur aldrei viðurkennt að
vera samkynhneigð. Kynhneigð hennar hefur verið nokk-
uð á reiki en hún hefur ekki verið við kvenmann kennd
eftir sambandsslitin fyrr en nú.
„Við höfum eytt miklum tíma saman undanfarið,“
segir Indrani í samtali við New York Post en á meðan er
Lindsay á djamminu í Cannes og hefur látið hafa eftir
sér: „Nei, nei, nei. Við erum ekki að hittast
á nokkurn hátt.“ Indrani virðist þó viss í
sinni sök og segir: „Ég hef aldrei áður átt í
sambandi við konu en mér finnst Lindsay
bara svo heillandi, glæsileg og einstaklega gáfuð.“
Samstarfsmaður Indrani, Markus Klinko, staðfestir
frásögn hennar. „Þær hafa verið að hittast síðan við tók-
um myndir af henni í haust. Ég hef séð þær á stefnumóti
að kela. Indrani er andstæðan við Lindsay og hefur góð
áhrif á hana.“
LINDSAY LOHAN
Virðist eiga erfitt
með að ákveða sig.
LINDSAY OG
INDRANI
Hvor þeirra er
að segja ósatt?
S
mávaxna leikkonan
Hayden Panettiere
er öll í þvístutta
þetta sumarið. Hún
klippti nýlega ljósu
lokkana og skartar nú stuttu
hári í fyrsta sinn frá því að
hún sló í gegn kornung. Þá
klæddist hún einnig þræl-
stuttum kjól þegar hún gekk
eftir rauða dreglinum í vik-
unni.
Framtíð leikkonunnar
er í óvissu eftir að hætt var
framleiðslu þáttanna Her-
oes. Hayden hefur farið með
stórt hlutverk þar en eftir
gríðarlega sterka byrjun
misstu þættirnir flugið og
vinsældir þeirra döluðu í
leiðinni.
Hayden Panettiere:
Stutt hár –stuttur kjóll
Hayden Panettiere Hvað
gerir hún fyrst Heroes er hætt?
K r i n g l u n n i - S í m i : 5 6 8 9 9 5 5
40
ára
www.tk.is
STELL - GLÖS
HNÍFAPÖR
ÖLL SÖFNUNAR
Vörur á verði fyrir þig
Mikið af flottum tilboðum
FRÁBÆ
RAR
ÚTSKR
IFTAR
GJAFIR
föstudag & laugardag
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
– Afslátt eða gott verð?
Kletthálsi Rvk
Akureyri
Suðurnesjum
Húsavík
Flúðir
EURO Panelofn 50x120 cm
15.490
Hágæða ofnar á
áður óþekktu verði
MARGAR STÆRÐIR
MARGAR STÆRÐIR
EURO handklæðaofn beinn
hvítur 50x80 cm
8.490
EURO handklæðaofn kúptur króm
50x80 cm
15.490
VOTTUÐ
GÆÐAVARA
KRANAR OG
HITASTILLAR FRÁ
Miley Cyrus Ætlar
ekki að láta barna-
stjörnustimpilinn
festast við sig.