Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2010, Page 68

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2010, Page 68
68 FÖSTUDAGUR 21. maí 2010 SVIÐSLJÓS Seiðandi Jennifer Aniston í nýrri auglýsingaherferð: Jennifer Aniston hefur vak-ið mikla athygli í nýrri auglýs-ingaherferð þar sem hún er í aðalhlutverki. Aniston er andlit drykkjarins Smartwater en á einni myndanna í herferðinni sést leik- konan löðursveitt eftir æfingu svala sér á Smartwater. Það er sú mynd sem mesta athygli hefur fengið en á henni sést að Aniston er í þrælgóðu formi. Aniston hefur verið andlit Smart- water síðan 2007 en hún einbeitir sér þessa dagana að leiklistinni. Hún tekur nú upp myndina Just Go With It ásamt Adam Sandler. Auk þess hefur Aniston haug af framtíðarverk- efnum til þess að velja úr. og sveitt JENNIFER ANISTON Segir að sér hafi aldrei liðið betur líkamlega. VINSÆL Verkefnin hlaðast upp hjá leikkonunni. Beyoncé með ljósa lokka: Söng fyrir Obama Ofurstjarnan Beyoncé lýsti lokka sína enn frekar fyrir tónleika sem hún hélt í Hvíta húsinu á miðvikudagskvöld. Þar söng Beyoncé fyrir Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, og gest hans Felipe Calderon, forseta Mexíkó. Einnig komu fram mexíkóski gít- ardúettinn Rodrigo y Gabriela ásamt því að Eva Longoria, Whoopi Gold- berg og George Lopez voru viðstödd. Það var svo mexíkóski stjörnukokkur- inn Rick Bayless sem sá um matinn. Beyoncé Var skærasta stjarnan sem kom fram í Hvíta húsinu á miðvikudag. ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 12 12 12 12 12 14 1414 10 10 10 10 L L L L L SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU PRINCE OF PERSIA 3- 5:30D -8D - 8:30 - 10:30D - 11 PRINCE OF PERSIA kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 ROBIN HOOD kl. 5 - 8 - 10:50 IRON MAN 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 COPS OUT kl. 10:30 OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. 3 KICK ASS kl. 3:40 - 5:50 - 8 AÐ TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 PRINCE PERSIA 3D- 5:30D - 8D - 9 - 10:30D - 11:30 IRON MAN 2 kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 OFURSTRÁKURINN ísl. Tali kl. 4 TEMJA DREKANN SINN 3D ísl. Tali kl. 6(3D) PRINCE OF PERSIA kl. 5:30 - 8 - 10:30 ROBIN HOOD kl. 8 - 10:50 OFURSTRÁKURINN ísl. Tali kl. 6 PRINCE OF PERSIA kl 5:30 - 8 - 10:30 COPS OUT kl 5:30 - 8 IRON MAN 2 kl. 10:30 BIÐIN ER Á ENDA HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI VIKU Á UNDAN USA Gísli Örn Garðarsson er mættur í sinni fyrstu Hollywood mynd Frá framleiðanda Pirates of the Caribbean þríleiksins Jerry Bruckheimer kemur ein stærsta bíóupplifun ársins SÍMI 564 0000 16 16 12 L 12 L L SÍMI 462 3500 12 L L ROBIN HOOD kl. 6 - 9 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 6 THE BACKUP PLAN kl. 8 - 10 SÍMI 530 1919 16 10 14 BROOKLYN´S FINEST kl. 6 - 9 DATE NIGHT kl. 6 - 8 - 10 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 6 - 9 SÍMI 551 9000 16 L 12 L 12 SNABBA CASH kl. 5.30 - 8 - 10.30 SNABBA CASH LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 3.50 ROBIN HOOD kl. 5 - 8 - 11 THE BACKUP PLAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 IRON MAN 2 kl. 5.20 - 8 - 10.40 THE SPY NEXT DOOR kl. 3.40 NÝTT Í BÍÓ! SNABBA CASH kl. 5.30 - 8 - 10.30 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 6 ROBIN HOOD kl. 6 - 9 THE BACKUP PLAN kl. 8 - 10.20 I LOVE YOU PHILLIP MORRIS kl. 5.40 - 8 - 10.20 Ó.H.T - Rás 2 - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR ROBIN HOOD 4, 7 og 10 (POWER) 12 BROOKLYN´S FINEST 5.30, 8 og 10.30 16 SHÉS OUT OF MY LEAGUE 8 og 10.10 12 HUGO 3 4 L NANNY MCPHEE & THE BIG BANG 5 L Þ.Þ. -FBL T.V. -Kvikmyndir.is S.V. -MBL VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI • POWERSÝNING KL. 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.