Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2011, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2011, Blaðsíða 39
Ættfræði | 39Helgarblað 11.–13. mars 2011 Til hamingju! Afmæli 11.–13. mars Föstudagur 30 ára „„ Aniko Kolcsar Vallá, Reykjavík „„ Marta Sasula Mánagötu 16, Reykjavík „„ Aðalbjörn Jónsson Berjarima 10, Reykjavík „„ Bergur Þrastarson Katrínarlind 7, Reykjavík „„ Þórhallur Ottesen Karlsson Miðtúni 2, Sandgerði „„ Laufey Hlín Björgvinsdóttir Gvendargeisla 26, Reykjavík „„ Haukur Þór Kristinsson Kringlu 2, Selfossi „„ Álfheiður Anna Pétursdóttir Baldursgötu 12, Reykjavík „„ Hrafnhildur Hjartardóttir Reykási 23, Reykjavík 40 ára „„ Henryka Moukhliss Klimaszewska Holtsgötu 46, Sandgerði „„ Ruel Asilo Rafael Fannarfelli 2, Reykjavík „„ Hrönn Arnheiður Björnsdóttir Sunnutröð 5, Akureyri „„ Kristín Lárusdóttir Syðri-Fljótum, Kirkjubæjar- klaustri „„ Klara Egilson Geirsdóttir Fellsmúla 20, Reykjavík 50 ára „„ Ólafur Þorvaldsson Skólastíg 28, Stykkishólmi „„ Steingrímur Óli Sigurðarson Hjarðarhaga 48, Reykjavík „„ Björgvin Ólafsson Laufásvegi 4, Stykkishólmi „„ Jón Ragnar Sigurðsson Rjúpufelli 14, Reykjavík „„ Hersir Freyr Albertsson Reykjavíkurvegi 52b, Hafnarfirði „„ Sigríður E. Hafsteinsdóttir Veghúsum 13, Reykjavík 60 ára „„ Ásgrímur Guðmundsson Hólmgarði 50, Reykjavík „„ Hrafnhildur Sigurvinsdóttir Gerðavöllum 50b, Grindavík „„ Kristjana Jónsdóttir Laugavegi 86, Reykjavík „„ Sigurgeir Sveinbergsson Traðarbergi 21, Hafn- arfirði „„ Sigurlaug Nanna Þráinsdóttir Heiðarbraut 3c, Reykjanesbæ „„ Þorgeir Samúelsson Höllustöðum, Reykhóla- hreppi „„ Anna Aðalsteinsdóttir Lindasmára 73, Kópavogi „„ Örn Eyfjörð Þórsson Andrésbrunni 3, Reykjavík „„ Ingibjörg Gunnarsdóttir Efstalundi 4, Garðabæ 70 ára „„ Erna Ruth Konráðsdóttir Reykási 37, Reykjavík „„ Jóhanna Elíasdóttir Hlíðarhjalla 55, Kópavogi „„ Ingibjörg Böðvarsdóttir Víkurbraut 15, Reykja- nesbæ „„ Haraldur Magnússon Hraunbrún 43, Hafnarfirði „„ Hólmbert Valdimar Friðjónsson Kórsölum 1, Kópavogi „„ Fríður Guðmundsdóttir Ásbúð 86, Garðabæ „„ Guðmunda Sigurðardóttir Breiðvangi 28, Hafnarfirði „„ Hugi Helgason Tunguseli 4, Reykjavík „„ Sigurður Vilhjálmsson Greniteigi 45, Reykja- nesbæ 75 ára „„ Sigríður Sigurðardóttir Núpum, Húsavík „„ Guðrún Sigríður Hjaltadóttir Háaleitisbraut 49, Reykjavík „„ Kristbjörg Jónsdóttir Urðarstíg 2, Reykjavík „„ Hildegard K. Frímannsson Efstahjalla 23, Kópavogi 80 ára „„ Gróa Aðalheiður Þorgeirsdóttir Skúlagötu 20, Reykjavík „„ Steinunn Eyjólfsdóttir Selfossi 1, Selfossi „„ Garðar Sveinsson Herjólfsgötu 38, Hafnarfirði „„ Svana Tryggvadóttir Strandvegi 8, Garðabæ 85 ára „„ Kristín Marteinsdóttir Mýrargötu 18, Neskaup- stað 90 ára „„ María Hólm Jóelsdóttir Grenivöllum 16, Akureyri „„ Guðný Guðrún Jónsdóttir Hlíðarhúsum 3, Reykjavík 95 ára „„ Ólöf Þorsteinsdóttir Dalbraut 27, Reykjavík Laugardagur 30 ára „„ Leó Jóhannsson Vættaborgum 48, Reykjavík „„ Andri Sveinn Jónsson Víðilundi 16d, Akureyri „„ Guðríður Dögg Pétursdóttir Heiðarbóli 6d, Reykjanesbæ „„ Ásta Sigurbjörg Snorradóttir Langholti 15, Akureyri „„ Halla Hrund Logadóttir Viðarási 22, Reykjavík „„ Ævar Örn Guðjónsson Fífuseli 20, Reykjavík „„ Magnús Davíðsson Urðarmóa 10, Selfossi „„ Hilmar Geirsson Arnarsmára 18, Kópavogi „„ Guðrún Björg Sigurðardóttir Bárugötu 20, Reykjavík 40 ára „„ Helga Árnadóttir Kvistalandi 18, Reykjavík „„ Pétur Jensen Ugluhólum 10, Reykjavík „„ Högni Arnarson Hagaflöt 11, Akranesi „„ Stefanía Ólöf Reynisdóttir Löngulínu 2, Garðabæ „„ Ösp Birgisdóttir Sunnubraut 7, Reykjanesbæ „„ Páll Magnússon Logasölum 5, Kópavogi „„ Kristinn Guðmundsson Dúfnahólum 2, Reykjavík „„ Sigurður Örn Alfreðsson Steinahlíð 1b, Akureyri 50 ára „„ Haraldur Vignir Jónsson Lækjartúni 15, Hólmavík „„ Katrin Pétursdóttir Mikkelsen Sigtúni 31, Patreksfirði „„ Jón Sigurmundsson Fagrahjalla 9, Kópavogi „„ Bragi Sigurðsson Tungusíðu 9, Akureyri „„ Sigursteinn Vestmann Magnússon Tunguheiði 4, Kópavogi „„ Guðrún Jóna Valdimarsdóttir Folaldahólum 11, Selfossi „„ Jón Eggert Árnason Rimasíðu 25f, Akureyri „„ Sveinhildur Ísleifsdóttir Múlavegi 35, Seyðisfirði „„ Jóhann F. Filippusson Sjávargötu 26, Álftanesi „„ Jónas Guðbjörn Þorsteinsson Hátúni 29, Reykjanesbæ 60 ára „„ Sólveig Gísladóttir Akurgerði 4, Akureyri „„ Jóhanna Jóhannsdóttir Maríubaugi 115, Reykjavík „„ Olga Birna Jóhannsdóttir Dælengi 6, Selfossi „„ Guðbjörg Egilsdóttir Viðarási 24, Reykjavík „„ Stefán Aðalsteinsson Þrándarseli 1, Reykjavík „„ Páll Sólberg Eggertsson Mýrdal 3, Reykjanesbæ „„ Svala Jónsdóttir Strandvegi 2, Garðabæ „„ Elín Eyjólfsdóttir Kríunesi 4, Garðabæ „„ Ólöf Hulda Ásgrímsdóttir Sólvallagötu 4, Hrísey „„ Guðbjörg Hugrún Björnsdóttir Hamrabergi 17, Reykjavík 70 ára „„ Kristín Bjarnveig Tryggvadóttir Þinghóli, Hvolsvelli „„ Benedikt Valdimar Benediktsson Hörgsási 8, Egilsstöðum „„ Bogi Sigurðsson Kórsölum 5, Kópavogi „„ Erling Hermannsson Reykjavíkurvegi 52a, Hafnarfirði „„ Klara Jenný Arnbjörnsdóttir Ólafsvegi 34, Ólafsfirði „„ Anna Lísa Ásgeirsdóttir Suðurgötu 8, Reykja- nesbæ 75 ára „„ Hrafnhildur Ragnarsdóttir Höfðavegi 3, Húsavík „„ Eygló Hallgrímsdóttir Birkihvammi 18, Kópavogi „„ Haraldur Hafsteinn Ólafsson Lyngholti 13, Reykjanesbæ „„ Eyjólfur Eyjólfsson Austurströnd 10, Seltjarn- arnesi 80 ára „„ Vilborg Benediktsdóttir Akraseli 15, Reykjavík „„ Sigurður Þ. Guðmundsson Eiðismýri 30, Sel- tjarnarnesi „„ Eiríkur Haraldsson Ásvallagötu 71, Reykjavík 85 ára „„ Fanney Gísla Jónsdóttir Sólvangsvegi 3, Hafn- arfirði 95 ára „„ Steingrímur Pétursson Hjallaseli 55, Reykjavík „„ Svana Linnet Árskógum 6, Reykjavík Sunnudagur 30 ára „„ Rafal Piotr Szadurski Nýbýlavegi 54, Kópavogi „„ Rósa Guðjónsdóttir Munkaþverárstræti 20, Akureyri „„ Petra Sif Sigmarsdóttir Breiðvangi 7, Hafnarfirði „„ Linda Björk Pétursdóttir Stórholti 15, Ísafirði „„ Lilja Kristín Ólafsdóttir Víðihvammi 5, Kópavogi „„ Erna Lind Davíðsdóttir Sandavaði 11, Reykjavík „„ Kristján Már Gunnarsson Ægisíðu 117, Reykjavík „„ Magdalena Kristín Helgadóttir Reynibergi 3, Hafnarfirði 40 ára „„ Judy Avila Barriga Hólmvaði 24, Reykjavík „„ Michael Canete Apas Garðbraut 72, Garði „„ Michelle Susan Allan Gullengi 27, Reykjavík „„ Ragnar Baldvin Guðbjartsson Sunnubraut 17, Reykjanesbæ „„ Stefán Már Sturluson Kirkjustétt 17, Reykjavík „„ Arnþór Ólafsson Gerði, Akureyri „„ Ingibjörg Ólafsdóttir Lóuási 20, Hafnarfirði „„ Hrannar Gestsson Strandgötu 7, Patreksfirði - 50 ára „„ Wieslaw Józef Mielczarek Hraunbæ 192, Reykjavík „„ Arna Hrönn Pálsdóttir Þorláksgeisla 1, Reykjavík „„ Logi Jónsson Holtabyggð 6, Hafnarfirði „„ Guðrún Dómaldsdóttir Mávahlíð 18, Reykjavík 60 ára „„ Aðalbjörn Þórhallur Jónsson Traðarstíg 6, Bolungarvík „„ Grazyna Helena Luczynska Álftarima 1, Selfossi „„ Jónína Ólafsdóttir Melási 11, Garðabæ „„ Guðrún Svala Guðmundsdóttir Furulundi 47, Akureyri 70 ára „„ Kristjana Ragnarsdóttir Jaðarsbraut 31, Akranesi „„ Siggeir Sverrisson Ljárskógum 17, Reykjavík „„ Hannes Helgason Orrahólum 7, Reykjavík „„ Halldóra Jóhannesdóttir Dvergaborgum 5, Reykjavík „„ Bjarni Valdimarsson Skálholtsbraut 7, Þorláks- höfn „„ Alexander Þórsson Lækjasmára 2, Kópavogi 75 ára „„ Gróa Ormsdóttir Tjarnarbrú 3, Höfn í Hornafirði „„ Auður Svala Knudsen Frakkastíg 19, Reykjavík „„ Margunnur Kristjánsdóttir Grjótaseli 15, Reykjavík „„ Gylfi Sigurjónsson Laugarásvegi 41, Reykjavík „„ Aðalheiður S Sveinsdóttir Austurströnd 12, Seltjarnarnesi „„ Fanney Sigurðardóttir Melalind 10, Kópavogi „„ Inga Steinþóra Ingvadóttir Sóltúni 28, Reykjavík 85 ára „„ Jóhannes Guðmundsson Suðurengi 14, Selfossi „„ Árni Guðmundsson Grænumörk 5, Selfossi 90 ára „„ Elín Þorvarðardóttir Hringbraut 2b, Hafnarfirði „„ Jóhannes Tómasson Fífilgötu 8, Vestmanna- eyjum „„ Ásgeir Guðjónsson Lokastíg 26, Reykjavík „„ Heiðbjört Hlín Kristinsdóttir Smárahlíð 5c, Akureyri 101 árs „„ Birna Ingimarsdóttir Austurbyggð 17, Akureyri S teinar fæddist á Sauðárkróki og ólst þar upp hjá fósturforeldr-um. Hann flutti á Akranes 1962 og stofnaði þar sitt heimili. Þau hjón- in fluttu til Ólafsfjarðar í ársbyrjun 1969 og síðan til Sauðárkróks 1970. Þá aftur til Ólafsfjarðar 1974, til Sauð- árkróks 1976 en hafa verið í búsett í Reykjavík frá 1998. Steinar stundaði nám við Iðnskóla Sauðárkróks 1958, vélstjóranám hjá Fiskifélagi Íslands 1959–60, nám við Vélskóla Íslands 1966–70 og við iðn- braut Fjölbrautaskólans á Sauðár- króki 1980 og öðlaðist meistararétt- indi í vélvirkjun 1984. Sumarið 1956 starfaði hann í frystihúsinu Fiskiveri hf. á Akranesi og var háseti og kokkur á bátum og togurum næstu tvö sumur en vélstjóri á skipum frá 1960 og yfirvélstjóri á bátum og togurum á árunum 1962– 76. Þá hóf hann störf hjá Útgerðarfé- lagi Skagfirðinga sem eftirlitsmaður með viðgerðum og viðhaldi skipa og var verkstjóri á vélaverkstæði þar til ársloka 1984. Í ársbyrjun 1985 hóf hann störf hjá Steinullarverksmiðjunni hf. sem yfirmaður viðhaldsdeildar, var síðan rekstrarstjóri þar frá 1988 og fram- leiðslustjóri til 1998. Hann var síðan sölumaður hjá Reka ehf. í Reykjavík um skeið en hefur verið öryggisvörð- ur við Landspítalann við Hringbraut undanfarin ár. Samhliða öðrum störfum hefur Steinar gert út eigin handfærabát frá 2003, Helgu Guðmundsdóttur SK 23. Steinar sat í hafnarnefnd Sauðár- króks 1978–86 og var formaður henn- ar síðara kjörtímabilið, sat í bæjar- stjórn Sauðárkróks 1982–86, fyrst sem varamaður og síðan aðalmaður, sat í stjórn Hraðfrystihússins Skjaldar hf. frá 1977 sem varamaður og aðal- maður 1986–90. Þá var hann formað- ur Golfklúbbs Sauðárkróks um skeið. Hann var kjörinn heiðursfélagi Golf- klúbbs Sauðárkróks 2010. Fjölskylda Steinar kvæntist 26.12. 1963 Guð- mundu Jónu Kristjánsdóttur, f. 10.4. 1945, sem hefur starfað við sauma- stofu Ríkisspítalanna undanfarin ár. Hún er dóttir Kristjáns Ágústs Bjarna- sonar, sjómanns á Hellissandi, og Halldóru Elínborgar Hafliðadóttur húsmóður sem bæði eru látin. Dætur Steinars og Guðmundu eru Helga Steinarsdóttir, f. 11.11. 1963, húsmóðir á Sauðárkróki, gift Tryggva Ólafi Tryggvasyni og á hún tvö börn, Maríu Dagmar Magnúsdóttur, f. 11.5. 1982, og Tinnu Ýr Tryggvadóttur, f. 8.4. 1985; Hafdís Halldóra Stein- arsdóttir, f. 26.6. 1965, húsmóðir á Sauðár króki, gift Herði Þórarinssyni og eru þeirra börn Sigþrúður Jóna Harðardóttir, f. 5.12. 1985, Jóhanna Ey Harðardóttir, f. 12.1. 1988, og Lauf- ey Rún Harðardóttir, f. 3.3. 1993; Hlín Steinarsdóttir, f. 20.9. 1966, húsmóð- ir á Sauðárkróki, en börn hennar eru Hafrún Ósk Hallgrímsdóttir, f. 1.12. 1989, Guðmunda Steina Jósefsdóttir, f. 6.10. 1993, Bjarni Heiðar Jósefsson, f. 3.8. 1997, Sigurður Þór Jósefssson, f. 13.1. 1999, og Steinar Freyr Jósefs- son, f. 3.2. 2002; Harpa Steinarsdóttir, f. 7.12. 1976, d. 19.10. 1996, nemi. Langafabörn Steinars eru nú átta talsins. Fóstursystkini Steinars: Kristín Stefánsdóttir, f. 12.6. 1927, húsmóð- ir í Hveragerði; Margrét Ólöf Stefáns- dóttir, f. 5.11. 1928, húsmóðir á Sauð- árkróki; Stefán Ingi Valdimarsson, f. 16.2. 1948, útgerðarmaður á Sauðár- króki. Alsystkini Steinars: Ásbjörn Skarp- héðinsson, f. 19.7. 1934, nú látinn, var rafvirkjameistari á Sauðárkróki; Páll Ágúst Skarphéðinsson, f. 10.5. 1935, d. 1.1. 1954; Gunnar Þór (Skarphéð- insson) Sveinbjörnsson, f. 23.8. 1936, d. 3.6. 1973, var verktaki í Hafnarfirði; Sigríður Kristín Skarphéðinsdóttir, f. 27.11. 1937, húsmóðir í Hafnarfirði; Halla Sigríður Skarphéðinsdóttir Þor- valds, f. 8.10. 1939, húsmóðir í Hafn- arfirði. Hálfsystkini Steinars, sammæðra: Arndís Sigurbjörnsdóttir, f. 22.11. 1945, húsmóðir í Hafnarfirði; Helga Þuríður Þorgeirsdóttir, f. 9.7. 1950, d. 31.1. 2002, var kennari í Reykjavík; Pálína Hauksdóttir, f. 15.5. 1954, hús- móðir í Svíþjóð. Hálfsystkini Steinars, samfeðra: Guðrún Fanney Skarphéðinsdótt- ir, f. 28.10. 1942, húsmóðir á Dalvík; Pálína Sumarrós Skarphéðinsdóttir, f. 7.12. 1943, húsfreyja á Gili í Skaga- firði; Þuríður Skarphéðinsdóttir, f. 12.3. 1946, húsmóðir á Álftanesi; Stef- án Jón Skarphéðinsson, f. 28.3. 1947, verkstjóri á Sauðárkróki; Sóley Anna Skarphéðinsdóttir, f. 15.6. 1949, hús- freyja að Tröð í Skagafirði; Símon Baldur Skarphéðinsson, f. 12.8. 1950, verktaki á Sauðárkróki; Elísabet Skarphéðinsdóttir, f. 9.9. 1951, hús- freyja að Hóli í Eyjafirði; Alda Jósefína Skarphéðinsdóttir, f. 17.9. 1952, hús- móðir á Akureyri; Sigurbjörn Skarp- héðinsson, f. 28.9. 1955, verktaki á Sauðárkróki; Sigurjóna Skarphéðins- dóttir, f. 19.5. 1957, framkvæmdastjóri á Sauðárkróki; Hafdís Skarphéðins- dóttir, f. 5.4. 1960, sjúkraliði á Sauðár- króki; Sveinn Skarphéðinsson, f. 25.8. 1962, búsettur á Akureyri. Fósturforeldrar Steinars: Stefán Jóhannesson, f. að Hrauni á Skaga, 5.8. 1892, d. 12.3. 1971, skósmið- ur, verkstjóri og verslunarmaður á Sauðárkróki, og Helga Júlíanna Guð- mundsdóttir, f. að Hryggjum í Göngu- skörðum 28.1. 1892, d. 1.2. 1988. Foreldrar Steinars: Skarphéðinn Pálsson, f. að Brúarlandi í Deildar- dal 5.9. 1906, d. 8.12. 1978, bóndi og húsasmiður að Gili í Skarðshreppi í Skagafirði, og Kristín Björnsdóttir frá Svínaskála við Eskifjörð, f. 22.8. 1915, d. 8.8. 1975, húsfreyja. Guðmundur fæddist í Reykja-vík en hefur átt heima í Hafn-arfirði alla tíð. Hann lauk prófi frá Loftskeytaskólanum 1972, Tækni- skóla Íslands 1976 og lauk rekstrar- og viðskiptanámi frá Endurmenntunar- stofnun Háskóla Íslands 1998. Hann hefur starfað á fjarskipta- sviðinu alla starfsævi sína, og verið framkvæmdastjóri Farice síðan árið 2003. Fjölskylda Guðmundur kvæntist 25.8. 1973 Guð- rúnu Jónasdóttur, f. 2.12. 1952, versl- unarmanni. Foreldrar hennar: Jónas Ingvarsson, f. 27.3. 1921, d. 15.8. 2000, og k.h., Ingveldur Kristmannsdóttir, f. 7.10. 1927, húsmóðir. Börn Guðmundar og Guðrúnar eru Þóra, f. 20.11. 1969, hjúkrun- arfræðingur, gift Ara Konráðssyni, lækni, og eiga þau saman börnin Sif f. 2003 og Arnar, f. 2005, enn fremur á Þóra dæturnar Helenu, f. 1995, og Agnesi, f. 1997, frá fyrra hjónabandi; Gunnar, f. 20.6. 1976, flugmaður, kvæntur Hörpu Lind Hilmarsdóttur hjúkrunarfræðingi og eiga þau dæt- urnar Tinnu Lind, f. 2000, og Guðrúnu Ingu, f. 2007; Brynja, f. 15.5. 1988, nemi, í sambúð með Brynjólfi Árna Mogensen og eiga þau tvíburana Kára Snæ og Bryndísi Köru, f. 2010. Systkini Guðmundar eru Þórunn, f. 11.8. 1953, gift Kristni Ágústssyni; Daníel, f. 18.2. 1956. Foreldrar Guðmundar: Gunnar Guðmundsson, f. 1.1. 1927, d. 4.12. 2004 og kona hans Bryndís Stefáns- dóttir, fyrrv. fulltrúi, f. 9.5.1930, d. 15.5. 2008. Ætt Faðir Gunnars var Guðmundur, b. á Sandhólaferju í Rangárvalla- sýslu, Halldórsson, b. á Syðri-Rauða- læk, Halldórssonar og k.h., Margrét- ar Bárðardóttur. Móðir Gunnars var Anna Sumarliðadóttir, b. og kennara í Rauðasandshreppi, Bjarnasonar, og k.h., Guðrúnar Ingimundardóttur, b. í Breiðavík og á Naustabrekku, Guð- mundssonar. Faðir Bryndísar var Stefán, tré- smiður í Hafnarfirði, Stefánsson, b. á Fossi í Grímsnesi, og k.h., Sigríðar Guðmundsdóttur frá Lýtingsstöðum í Holtum. Móðir Bryndísar var Þórunn Ívarsdóttir, sjómanns, og k.h., Ing- veldar Jónsdóttur. Hjálmar Steinar Skarphéðinsson Vélstjóri og öryggisvörður við Landspítalann við Hringbraut Guðmundur Gunnarsson Framkvæmdastjóri Farice 70 ára á föstudag 60 ára á föstudag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.