Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2011, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2011, Blaðsíða 61
Sviðsljós | 61Helgarblað 11.–13. mars 2011 Endurnærir og hreinsar ristilinn allir dásama OXYTARM Í boði eru 60-150 töflu skammtar 30+ Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Fluttur út J á, það er rétt. Við Iben erum að skilja,“ segir danski gamanleikarinn Casper Christensen í samtali við vefútgáfu danska blaðsins BT. Casper ætti að vera Ís- lendingum að góðu kunnur úr þáttunum Klovn en hann er að skilja við eiginkonu sína Iben Hjejle sem einnig lék í þáttunum. Ca- sper og Iben hafa verið saman í níu ár en það var danska Séð og heyrt sem greindi fyrst frá skilnaðinum. „Við Iben höfum ákveðið að tjá okkur ekkert frekar um málið en það sem kemur fram í Séð og heyrt,“ en þar er meðal annars sagt frá því að Casper sé fluttur út af heimili þeirra. Á vef BT segir að Casper og Iben hafi verið heitasta stjörnupar Dana undanfarin ár en þau kynntust við gerð myndarinnar Langt fra Las Vegas. Iben er ein þekktasta leik- kona Dana en hún hefur leikið í fjölmörgum dönskum myndum auk Hollywood-myndar- innar High Fidelity ásamt John Cusack. Núna síðast lék Iben ásamt Casper í kvikmyndinni Klovn. Hún er nú orðin ein vinsælasta mynd Danmerkur frá upphafi en í kringum milljón manns hafa séð hana þar. Klovn The Movie Ætli Casper líkist eitthvað persónu sinni í Klovn? Iben og Casper Höfðu verið saman í níu ár. Casper úr Klovn og Iben Hjejle að skilja: Halló, Fergie! Þ að fór ekkert á milli mála að Fergie væri mætt í brúðkaup vinafólks síns á sunnudag. Klæðnaður söng- konunnar var ansi áberandi en hún var klædd topp í líki fjaðra- hams. Við fjaðrahaminn klædd- ist Fergie svo leðurkorseletti og örstuttu pilsi. Eiginmaður Ferg- ie, leikarinn Josh Duhamel, var öllu hefðbundnari í klæðaburði og leit meira út fyrir að vera bíl- stjóri söngkonunnar þar sem hann gekk á eftir henni og hélt á bíllyklunum. Hjónin voru gestir í brúð- kaupi Keith Harris og Brandee Stephens en Harris er þekktur pródúsent í tónlistarbransanum vestra og hefur meðal annars unnið mikið með hljómsveit Fergie, Black Eyed Peas. Fergie og Josh Duhamel Á leið í brúðkaup hjá vinum sínum. Bolt inn í be inni Hamraborg 11 w 200 Kópavogur w Sími: 554 2166 w www.catalina.is Leigjum út sal fyrir veisluhöld Um helgina spila feðgarnir Snyrtilegur klæðnaður áskilinn. n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikar- samlokur og salöt n Hópamatseðlar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.