Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2011, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2011, Blaðsíða 46
46 | Lífsstíll 11.–13. mars 2011 Helgarblað Bröns alla laugardaga og sunnudaga Aðalstræti 2 | 101 Reykjavík | Sími: 517 4300 | www.geysirbistrobar.is Verð aðeins 1.795 með kaffi eða te Prêt-à-porter-tískuvikunni lauk í París í gær: „Prêt-à-porter“- eða „ready to wear“-tískuvikunni lauk í París í gær en hún hefur staðið frá fyrsta þessa mán- aðar. Þar lögðu heitustu hönnuðir heims línurn- ar fyrir það sem koma skal í kventískunni fyrir haust og vetur 2011–2012. Mikil áhersla er á kynþokka og klassískra áhrifa gætir víða, sérstaklega í hönnun Marcs Jacobs fyrir Louis Vuitton en hann sækir meðal annars innblástur aftur til Viktoríu- tímans. Ekki er víst að marg- ir hafi efni á þessum eðal- klæðum en ekki þarf að bíða lengi þar til eftirlíkingarnar detta inn í verslanir á borð við Zöru og H&M. margret@dv.is og klassík í haust og vetur KYNÞOKKI Government Hooker Lady GaGa frumflutti lagið Government Hooker á sýningu Thierrys Mugler fyrir haust og vetur 2011–2012. Alræmd tískudrottning Ritstýra Vogue og ein alræmdasta tískudrottning allra tíma, Anna Wintour, leit við á sýningu Karls Lagerfeld. Háir sokkar og áhrif frá Viktoríu- tímanum Marc Jacobs klikkar ekki næsta haust frekar en fyrri daginn. Háir sokkar verða áfram vinsælir og ekki er laust við að áhrifa gæti frá Viktoríutímanum. Há stígvél og korselett Guðdóm- lega gagnsær kjóll og „killer“ korselett frá Marc Jacobs fyrir Louis Vuitton. Takið eftir stígvélunum undir kjólnum. Upphá og í takt við korselettið. Fallegur pels Fyrirsæta klæðist hér pelsjakka hönnuðum af Söruh Burton fyrir Alexander McQueen fyrir haust og vetur 2011–2012. Cruella de Ville? Pelsjakki frá Söruh Burton fyrir tískuhús Alexanders McQueen. Skosk áhrif Jean-Charles de Castelbajac undir áhrifum frá Skotum með þennan frábæra kjól sem virkar sérlega heppilegur fyrir vetrarhörkurnar. Kate fékk sér smók Kate Moss lét sig ekki muna um eina sígarettu þar sem hún gekk öllu vön niður kattarganginn hjá Marc Jacobs. Bláhærð Kate Bandaríska söngkonan Kate Perry mætti bláhærð á sýningu Jean-Charles de Castlebajac.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.